Fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í vetur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2023 12:36 Laura Wienroither var borinn af velli gegn Wolfsburg. getty/Stuart MacFarlane Laura Wienroither, leikmaður Arsenal, sleit krossband í hné í leiknum gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Hún er fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í hné á tímabilinu. Wienroither var borin af velli í 2-3 tapi Arsenal fyrir Wolfsburg í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á mánudaginn. Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann einvígið, 5-4 samanlagt. Nú hefur verið staðfest að Wienroither sleit krossband í hné og þarf að gangast undir aðgerð. Hún verður frá keppni næstu mánuðina. Laura Wienroither suffered a ruptured anterior cruciate ligament at Emirates Stadium on Monday evening.We're all thinking of you, Laura — Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2023 Óheppnin hefur elt Arsenal þegar kemur að alvarlegum meiðslum á tímabilinu en fjórir leikmenn liðsins hafa slitið krossband í hné í vetur. Á dögunum sleit fyrirliði Arsenal og enska landsliðsins, Leah Williamson, krossband og í fyrra urðu þær Beth Mead og Vivianne Miedema fyrir sama áfalli. Þetta eru fjórir af mikilvægustu leikmönnum Arsenal sem er enn í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Liðið er í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar með 38 stig, níu stigum frá toppliði Manchester United en á tvo leiki til góða. Í síðasta mánuði sagði Jonas Eidevall, þjálfari Arsenal, að félagið þyrfti að fara ofan í saumana á því af hverju leikmenn liðsins væru að meiðast jafn alvarlega og raun hefur borið vitni og hvernig hægt væri að bregðast við auknu álagi í kvennaboltanum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Wienroither var borin af velli í 2-3 tapi Arsenal fyrir Wolfsburg í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á mánudaginn. Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann einvígið, 5-4 samanlagt. Nú hefur verið staðfest að Wienroither sleit krossband í hné og þarf að gangast undir aðgerð. Hún verður frá keppni næstu mánuðina. Laura Wienroither suffered a ruptured anterior cruciate ligament at Emirates Stadium on Monday evening.We're all thinking of you, Laura — Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2023 Óheppnin hefur elt Arsenal þegar kemur að alvarlegum meiðslum á tímabilinu en fjórir leikmenn liðsins hafa slitið krossband í hné í vetur. Á dögunum sleit fyrirliði Arsenal og enska landsliðsins, Leah Williamson, krossband og í fyrra urðu þær Beth Mead og Vivianne Miedema fyrir sama áfalli. Þetta eru fjórir af mikilvægustu leikmönnum Arsenal sem er enn í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Liðið er í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar með 38 stig, níu stigum frá toppliði Manchester United en á tvo leiki til góða. Í síðasta mánuði sagði Jonas Eidevall, þjálfari Arsenal, að félagið þyrfti að fara ofan í saumana á því af hverju leikmenn liðsins væru að meiðast jafn alvarlega og raun hefur borið vitni og hvernig hægt væri að bregðast við auknu álagi í kvennaboltanum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti