Maíspá Siggu Kling: Tími fyrir tvíburann að taka áhættu Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Tvíburinn minn, þú ert að fara inn í tímabil þar sem lukkan lofar þig. Þú munt sjá að þú hefur afl til þess að breyta nánast öllu í gull. Júpíter, hin gjafmilda pláneta, er í níunda húsi og eflir jákvæðar tilfinningar, skerpir á því sem þú ert að gera og lætur þig dansa í tunglsljósinu. Þú kemur sjálfum þér á óvart og dagurinn þinn í þessum mánuði er 13. maí en þá er eitthvað sem þú þarft að horfast í augu við eða jafnvel kemur þér á óvart, en útkoman er margfaldur plús. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Satúrnus er nálægt tungli þennan stórbrotna dag en þú skautar fram hjá hans duttlungum. Þú átt eftir að finna mikla spennu af því að verkefnin verða hröð og mörg. Þú finnur líka fyrir því eins og þú hafir fiðrildi í maganum og ástarorkan er í hverju horni. Þú eflir þá ást sem þú hefur og svo er líka sterk tengsl við það að innan við 90 daga ertu kominn með maka þinn, ef þú ert laus og liðugur. Taktu áhættu, þetta er þinn tími, svo trúðu og treystu því að þú hafir lykilinn, sem þú hefur. Láttu þá manneskju vita sem þú vilt tengjast við, hvort sem það er í ást eða öðrum tilgangi, að þú hafir tilfinningar eða hafir áhuga á að kynnast viðkomandi. Vegna þess að þú ert með skærustu tenginguna af öllum stjörnumerkjunum á þessu tímabili að lífið leiki við þig, skaltu hafa það í huga að hvað svo sem þú tekur þér fyrir hendur, að það að hika er það sama og að tapa. Og að lifa er að þora og það er alveg víst að þú færð það hlutverk sem þú sækir um. Hræðsla drepur hugann og aflið svo hún er ekki velkomin í þitt partý. Þó að þú syrgir einhverja manneskju sem annaðhvort fór til sumarlandsins eða skildi viði þig, þá skaltu muna bara góður minningarnar í kringum það allt saman, því að þitt er lífið og þú verður að lifa því. Knús og kossar, Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Satúrnus er nálægt tungli þennan stórbrotna dag en þú skautar fram hjá hans duttlungum. Þú átt eftir að finna mikla spennu af því að verkefnin verða hröð og mörg. Þú finnur líka fyrir því eins og þú hafir fiðrildi í maganum og ástarorkan er í hverju horni. Þú eflir þá ást sem þú hefur og svo er líka sterk tengsl við það að innan við 90 daga ertu kominn með maka þinn, ef þú ert laus og liðugur. Taktu áhættu, þetta er þinn tími, svo trúðu og treystu því að þú hafir lykilinn, sem þú hefur. Láttu þá manneskju vita sem þú vilt tengjast við, hvort sem það er í ást eða öðrum tilgangi, að þú hafir tilfinningar eða hafir áhuga á að kynnast viðkomandi. Vegna þess að þú ert með skærustu tenginguna af öllum stjörnumerkjunum á þessu tímabili að lífið leiki við þig, skaltu hafa það í huga að hvað svo sem þú tekur þér fyrir hendur, að það að hika er það sama og að tapa. Og að lifa er að þora og það er alveg víst að þú færð það hlutverk sem þú sækir um. Hræðsla drepur hugann og aflið svo hún er ekki velkomin í þitt partý. Þó að þú syrgir einhverja manneskju sem annaðhvort fór til sumarlandsins eða skildi viði þig, þá skaltu muna bara góður minningarnar í kringum það allt saman, því að þitt er lífið og þú verður að lifa því. Knús og kossar, Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira