Svona var tískusýning útskriftarnema LHÍ Bjarki Sigurðsson skrifar 29. apríl 2023 17:00 Níu nemendur útskrifast af brautinni í vor. Vísir/Bjarni Í kvöld fór fram útskriftarsýning fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands (LHÍ). Þar sýndu þeir níu nemendur sem útskrifast í vor þann klæðnað sem þeir hafa hannað á skólaárinu. Sýningin er hluti af útskriftarhátíð Listaháskólans en í dag kynna nemendur útskriftarverkefni sín eftir þriggja ára nám við skólann. Lokaverkefni nemenda í fatahönnun eru einstaklingsverkefni sem samanstendur af frjálsri rannsókn, hönnun og útfærslu á fatalínu undir handleiðslu leiðbeinenda. Níu nemendur útskrifast af námsbrautinni að þessu sinni. Nemendurnir eru: Guðmundur Ragnarsson Magga Magnúsdóttir Honey Grace Zanoria Karítas Spano Sverrir Anton Arason Sylvia Karen Thelma Rut Gunnarsdóttir Victoria Rachel Viktor Már Pétursson Sýningarstjóri er Anna Clausen en leiðbeinendur verkefnanna voru Aníta Hirlekar, Anna Clausen, Arnar Már Jónsson, Erna Einarsdóttir, Helga Lára Halldórsdóttir, Katrín María Káradóttir og Þórunn María Jónsdóttir. Tískusýninguna má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Bjarni Einarsson, tökumaður okkar, heimsótti nemendurna ásamt leiðbeinendum þeirra á dögunum er verið var að máta verkefnin. Sjá má myndband frá þeirri heimsókn hér fyrir neðan. Klippa: Fatahönnunardeild LHÍ undirbýr útskriftarsýningu Tíska og hönnun Háskólar Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Sýningin er hluti af útskriftarhátíð Listaháskólans en í dag kynna nemendur útskriftarverkefni sín eftir þriggja ára nám við skólann. Lokaverkefni nemenda í fatahönnun eru einstaklingsverkefni sem samanstendur af frjálsri rannsókn, hönnun og útfærslu á fatalínu undir handleiðslu leiðbeinenda. Níu nemendur útskrifast af námsbrautinni að þessu sinni. Nemendurnir eru: Guðmundur Ragnarsson Magga Magnúsdóttir Honey Grace Zanoria Karítas Spano Sverrir Anton Arason Sylvia Karen Thelma Rut Gunnarsdóttir Victoria Rachel Viktor Már Pétursson Sýningarstjóri er Anna Clausen en leiðbeinendur verkefnanna voru Aníta Hirlekar, Anna Clausen, Arnar Már Jónsson, Erna Einarsdóttir, Helga Lára Halldórsdóttir, Katrín María Káradóttir og Þórunn María Jónsdóttir. Tískusýninguna má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Bjarni Einarsson, tökumaður okkar, heimsótti nemendurna ásamt leiðbeinendum þeirra á dögunum er verið var að máta verkefnin. Sjá má myndband frá þeirri heimsókn hér fyrir neðan. Klippa: Fatahönnunardeild LHÍ undirbýr útskriftarsýningu
Tíska og hönnun Háskólar Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira