Umskornar konur leita til íslenskra lýtalækna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. apríl 2023 19:00 Hannes Sigurjónsson lýtalæknir. Dea Medica Hannes Sigurjónsson lýtalæknir hefur framkvæmt tvær aðgerðir hérlendis á konum sem hafa verið limlestar, eða umskornar með það að markmiði að ná fram formi og virkni kynfæranna á ný. „Ég hef aðallega verið að gera uppbyggingaraðgerð á konum frá Afríku sem hafa verið limlestar, eða umskornar,“ segir Hannes í hlaðvarpsþættinum Spjallið, sem er í umsjón vinkvennanna Línu Birgittu Sigurðardóttur, Gurrýar Jónsdóttur og Sólrúnar Diego. „Ég er að gera mitt besta í að fá upp form og funksjón á kynfærunum sem mest til baka. Þetta er frekar nýtt, eða um tíu ár síðan og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. En þetta er í boði hér á Íslandi,“ segir Hannes sem hefur framkvæmt tugi aðgerða sem þessar í Stokkhólmi, þar sem hann bjó og starfaði í tíu ár. Hann segir tæknina nýja, eða um tíu ára gamla, og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. Þó hér á Íslandi. „Þetta er líka tækni sem eru að þróast.“ Að sögn Hannesar áætlar Alþjóða heilbrigðisstofnunin að um tvö til þrjú hundruð milljón kvenna í heiminum sé umskornar, og um tvær til þrjár milljónir stúlkna á ári. Trans konur líklegar að fá fullnægingu eftir aðgerð Hannes framkvæmir stærri kynleiðréttingaraðgerðir á Landspítalanum sem hann segir hafi þróast mikið síðustu ár. „Markmiðið er að fá upp form og starfsgetu kynfærisins eins og ef þú hefðir fæðst með það,“ segir Hannes og heldur áfram: „Það má segja það að í flestum tilvikum næst ansi flott niðurstaða sem virkar.“ Að sögn Hannesar geta yfir níutíu prósent trans kvenna fengið fullnægingu eftir aðgerð og vitnar í rannsókn í doktorsverkefni sínu sem hann gerði um kynleiðréttingar á trans konum. „Ég sker út lítinn hluta af kónginum, spara taugarnar og æðarnar og býr til sníp úr honum,“ útskýrir hann. „Við gerðum taugaleiðnipróf, þrýstingspróf og titringspróf á snípnum og kom í ljós að næmnin í snípnum var meira að segja jafngóð eða jafnvel betri í heldur en í þessum hluta kóngsins var betri á þessu svæði en fyrir aðgerð. Það var eins og taugaþéttnin var orðin meiri á minna svæði og hlóðst upp meiri næmni.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Heilbrigðismál Málefni trans fólks Lýtalækningar Tengdar fréttir Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01 Gummi Kíró og Lína Birgitta trúlofuð Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró, áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir trúlofuðust í París í dag. 10. október 2022 18:44 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
„Ég hef aðallega verið að gera uppbyggingaraðgerð á konum frá Afríku sem hafa verið limlestar, eða umskornar,“ segir Hannes í hlaðvarpsþættinum Spjallið, sem er í umsjón vinkvennanna Línu Birgittu Sigurðardóttur, Gurrýar Jónsdóttur og Sólrúnar Diego. „Ég er að gera mitt besta í að fá upp form og funksjón á kynfærunum sem mest til baka. Þetta er frekar nýtt, eða um tíu ár síðan og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. En þetta er í boði hér á Íslandi,“ segir Hannes sem hefur framkvæmt tugi aðgerða sem þessar í Stokkhólmi, þar sem hann bjó og starfaði í tíu ár. Hann segir tæknina nýja, eða um tíu ára gamla, og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. Þó hér á Íslandi. „Þetta er líka tækni sem eru að þróast.“ Að sögn Hannesar áætlar Alþjóða heilbrigðisstofnunin að um tvö til þrjú hundruð milljón kvenna í heiminum sé umskornar, og um tvær til þrjár milljónir stúlkna á ári. Trans konur líklegar að fá fullnægingu eftir aðgerð Hannes framkvæmir stærri kynleiðréttingaraðgerðir á Landspítalanum sem hann segir hafi þróast mikið síðustu ár. „Markmiðið er að fá upp form og starfsgetu kynfærisins eins og ef þú hefðir fæðst með það,“ segir Hannes og heldur áfram: „Það má segja það að í flestum tilvikum næst ansi flott niðurstaða sem virkar.“ Að sögn Hannesar geta yfir níutíu prósent trans kvenna fengið fullnægingu eftir aðgerð og vitnar í rannsókn í doktorsverkefni sínu sem hann gerði um kynleiðréttingar á trans konum. „Ég sker út lítinn hluta af kónginum, spara taugarnar og æðarnar og býr til sníp úr honum,“ útskýrir hann. „Við gerðum taugaleiðnipróf, þrýstingspróf og titringspróf á snípnum og kom í ljós að næmnin í snípnum var meira að segja jafngóð eða jafnvel betri í heldur en í þessum hluta kóngsins var betri á þessu svæði en fyrir aðgerð. Það var eins og taugaþéttnin var orðin meiri á minna svæði og hlóðst upp meiri næmni.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Heilbrigðismál Málefni trans fólks Lýtalækningar Tengdar fréttir Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01 Gummi Kíró og Lína Birgitta trúlofuð Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró, áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir trúlofuðust í París í dag. 10. október 2022 18:44 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01
Gummi Kíró og Lína Birgitta trúlofuð Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró, áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir trúlofuðust í París í dag. 10. október 2022 18:44