„Ekkert séð frá honum“ Jón Már Ferro skrifar 25. apríl 2023 15:00 Stefán Ingi fagnar sigurmarki sínu gegn Val í annarri umferð. vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson kom inn á sem varamaður Breiðabliks í 2-1 tapi liðsins á móti ÍBV. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu frammistöðu hans í leiknum. Lárus Orri Sigurðsson efaðist um að Stefán gæti verið framherji Breiðabliks eins og staðan er í dag. Sá síðarnefndi kom inn á eftir tæpar 70 mínútur og tókst ekki að skora. „Stefán hefur skorað mörk í vetur og hann skoraði mörk í Lengjudeildinni en ég hef ekkert séð frá honum í neinum af þessum leikjum sem sýnir mér það að hann geti verið þessi stóri, sterki sem er að fara fá boltann, taka hann niður og hleypa liðinu upp og út úr pressu,“ sagði Lárus um Stefán sem skoraði tíu mörk í þrettán leikjum í Lengjudeildinni með HK í fyrra. Klippa: Stefán Ingi Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið gagnrýndur fyrir að spila Stefáni ekki meira í upphafi móts. Hann hefur komið inn á sem varamaður í öllum þremur leikjunum hingað til og skorað tvö mörk. Óskar hefur talað um að fjölmiðlar séu að setja of mikla pressu á Stefán með því að tala hann upp. Eins og fram kom í viðtali á Fótbolti.net. Í tapi Breiðabliks á móti HK í fyrstu umferð kom Stefán inn á eftir tæpar 65 mínútur og skoraði tíu mínútum síðar. Valsmenn fengu Blika í heimsókn í annarri umferð og þá kom Stefán inn á svipuðum tímapunkti og skoraði markið sem gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. Miðað við þessi mörk þá gæti Stefán unnið sig inn í byrjunarlið Breiðabliks sem mætir Fram á föstudaginn í Árbænum á Würth vellinum. Ástæðan fyrir leikstaðnum er að Breiðablik er að skipta um gervigras á Kópavogsvelli. Breiðablik ÍBV Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 Breiðablik | Dramatík í Eyjum ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks á Hásteinsvelli í dag þegar að liðin mættust í Bestu deild karla. Eiður Aron Sigurbjörnsson tryggði ÍBV stigin þrjú sem í boði voru með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. 23. apríl 2023 15:15 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ Sjá meira
Lárus Orri Sigurðsson efaðist um að Stefán gæti verið framherji Breiðabliks eins og staðan er í dag. Sá síðarnefndi kom inn á eftir tæpar 70 mínútur og tókst ekki að skora. „Stefán hefur skorað mörk í vetur og hann skoraði mörk í Lengjudeildinni en ég hef ekkert séð frá honum í neinum af þessum leikjum sem sýnir mér það að hann geti verið þessi stóri, sterki sem er að fara fá boltann, taka hann niður og hleypa liðinu upp og út úr pressu,“ sagði Lárus um Stefán sem skoraði tíu mörk í þrettán leikjum í Lengjudeildinni með HK í fyrra. Klippa: Stefán Ingi Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið gagnrýndur fyrir að spila Stefáni ekki meira í upphafi móts. Hann hefur komið inn á sem varamaður í öllum þremur leikjunum hingað til og skorað tvö mörk. Óskar hefur talað um að fjölmiðlar séu að setja of mikla pressu á Stefán með því að tala hann upp. Eins og fram kom í viðtali á Fótbolti.net. Í tapi Breiðabliks á móti HK í fyrstu umferð kom Stefán inn á eftir tæpar 65 mínútur og skoraði tíu mínútum síðar. Valsmenn fengu Blika í heimsókn í annarri umferð og þá kom Stefán inn á svipuðum tímapunkti og skoraði markið sem gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. Miðað við þessi mörk þá gæti Stefán unnið sig inn í byrjunarlið Breiðabliks sem mætir Fram á föstudaginn í Árbænum á Würth vellinum. Ástæðan fyrir leikstaðnum er að Breiðablik er að skipta um gervigras á Kópavogsvelli.
Breiðablik ÍBV Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 Breiðablik | Dramatík í Eyjum ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks á Hásteinsvelli í dag þegar að liðin mættust í Bestu deild karla. Eiður Aron Sigurbjörnsson tryggði ÍBV stigin þrjú sem í boði voru með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. 23. apríl 2023 15:15 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 Breiðablik | Dramatík í Eyjum ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks á Hásteinsvelli í dag þegar að liðin mættust í Bestu deild karla. Eiður Aron Sigurbjörnsson tryggði ÍBV stigin þrjú sem í boði voru með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. 23. apríl 2023 15:15
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“