Benedikt bjartsýnn fyrir leik þrjú þrátt fyrir tap í kvöld Aron Guðmundsson skrifar 23. apríl 2023 22:38 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta var að vonum svekktur með að hafa tapað leik tvo gegn Tindastól í úrslitakeppni Subway deildarinnar en hann er þó stoltur af frammistöðu sinna leikmanna sem stigu upp eftir algjört afhroð í leik eitt. Tindastólsmenn eru komnir 2-0 yfir í undanúrslitaeinvíginu gegn Njarðvík en allt annað var að sjá til þeirra grænklæddu í kvöld miðað við frammistöðu liðsins í fyrsta leik sem tapaðist nokkuð örugglega í Njarðvík. „Ég hefði viljað fá þessa orku og þennan kraft í leik eitt, þetta var allt annað,“ sagði Benedikt í viðtali við Svala Björgvinsson eftir leik. „Allt annað lið, allt annar kraftur og svona vil ég hafa þetta alltaf og þá erum við alltaf í möguleika á að vinna leiki. Ég er ánægður með það en samt er það aðeins meira svekkelsi núna að við skildum ekki hafa mætt svona í leik eitt en Stólarnir voru bara skrefi á undan í dag. “ Það voru margar villur dæmdar í leiknum í kvöld en Benedikt íjaði að því hvort hann ætti að fara í dómaraumræðu í viðtalinu. „Þetta var harður leikur en við ætluðum bara að spila á þeirri línu sem þeir hafa verið að spila á í seríunni, vera með smá fight, en það þýddi bara að þeir voru hérna á vítalínunni í allt kvöld.“ Bjartsýnn á heimasigur á miðvikudaginn Njarðvík er 2-0 undir í seríunni og það þýðir að Tindastóll þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að klára hana. Njarðvíkingar ætla ekki að láta það gerast. „Eftir leik eitt fór ég heim með algjört óbragð í munninum. Ég get sætt mig við tap, eins ömurlegt og það er, ef menn leggja sig fram líkt og þeir gerðu hér í kvöld. Eftir þennan leik er ég bjartsýnn á heimasigur á miðvikudaginn og að við minnkum þennan mun niður í stöðuna 2-1. Svo mætum við hingað aftur og jöfnum þetta 2-2. Þetta verður ekkert fyrsta serían í úrslitakeppninni í Íslandsmótinu í ár sem fer í oddaleik eftir að annað liðið hefur komist í 2-0.“ Subway-deild karla UMF Njarðvík Tindastóll Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Tindastólsmenn eru komnir 2-0 yfir í undanúrslitaeinvíginu gegn Njarðvík en allt annað var að sjá til þeirra grænklæddu í kvöld miðað við frammistöðu liðsins í fyrsta leik sem tapaðist nokkuð örugglega í Njarðvík. „Ég hefði viljað fá þessa orku og þennan kraft í leik eitt, þetta var allt annað,“ sagði Benedikt í viðtali við Svala Björgvinsson eftir leik. „Allt annað lið, allt annar kraftur og svona vil ég hafa þetta alltaf og þá erum við alltaf í möguleika á að vinna leiki. Ég er ánægður með það en samt er það aðeins meira svekkelsi núna að við skildum ekki hafa mætt svona í leik eitt en Stólarnir voru bara skrefi á undan í dag. “ Það voru margar villur dæmdar í leiknum í kvöld en Benedikt íjaði að því hvort hann ætti að fara í dómaraumræðu í viðtalinu. „Þetta var harður leikur en við ætluðum bara að spila á þeirri línu sem þeir hafa verið að spila á í seríunni, vera með smá fight, en það þýddi bara að þeir voru hérna á vítalínunni í allt kvöld.“ Bjartsýnn á heimasigur á miðvikudaginn Njarðvík er 2-0 undir í seríunni og það þýðir að Tindastóll þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að klára hana. Njarðvíkingar ætla ekki að láta það gerast. „Eftir leik eitt fór ég heim með algjört óbragð í munninum. Ég get sætt mig við tap, eins ömurlegt og það er, ef menn leggja sig fram líkt og þeir gerðu hér í kvöld. Eftir þennan leik er ég bjartsýnn á heimasigur á miðvikudaginn og að við minnkum þennan mun niður í stöðuna 2-1. Svo mætum við hingað aftur og jöfnum þetta 2-2. Þetta verður ekkert fyrsta serían í úrslitakeppninni í Íslandsmótinu í ár sem fer í oddaleik eftir að annað liðið hefur komist í 2-0.“
Subway-deild karla UMF Njarðvík Tindastóll Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti