Heldur minningu systur sinnar lifandi með einstakri sýningu Samúel Karl Ólason og Fanndís Birna Logadóttir skrifa 16. apríl 2023 21:52 Móðir og systir Tótu van Helzing Vísir/Steingrímur Dúi Verk sem listamaðurinn Tóta van Helzing náði aldrei að klára eru á meðal þess sem nú eru til sýnis á nýopnaðri listasýningu í Gufunesi. Tóta lést fyrir rétt rúmu ári en list hennar lifir áfram með sýningunni. Á sýningunni má sjá peysur og einar buxur sem Tóta prjónaði á lífsleiðinni og rýmið er skreytt alls kyns garni sem Tóta hafði sankað að sér. Valgerður Anna Einarsdóttir, systir Tótu sem heldur sýninguna, segir systir sína hafa verið ótrúlegan einstakling og einstaka á allan hátt. „Það sést klárlega á þessari sýningu,“ sagði Valgerður í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún sagði Tótu hafa mátað sig við allskonar listir og prófað sig mikið áfram. „Hún var útskrifuð úr Tækniskólanum og tók alla kúrsa þar undir sólinni en fann sig svo í prjónalistinni, sem ég er að sýna hérna í slökkvistöðinni núna út vikuna,“ sagði Valgerður. Hún sagði sýninguna vera innsýn í hugarheim Tótu og að garnið hafi þar spilað stórt hlutverk. Sjá má frétt Stöðvar 2 í spilaranum hér að neðan. Menning Myndlist Tengdar fréttir Heiðrar minningu systur sinnar: „Hún átti eftir að sýna heiminum listina sína“ Valgerður Anna Einarsdóttir, jafnan þekkt sem Vala, stendur fyrir sýningunni House of Van Helzing á LungA hátíðinni í ár. Sýningin er haldin til heiðurs systur hennar, hönnuðinum og listakonunni Tótu Van Helzing, sem lést í lok árs 2021 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Blaðamaður hafði samband við Völu og fékk nánari innsýn í sýninguna. 29. júní 2022 12:30 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Á sýningunni má sjá peysur og einar buxur sem Tóta prjónaði á lífsleiðinni og rýmið er skreytt alls kyns garni sem Tóta hafði sankað að sér. Valgerður Anna Einarsdóttir, systir Tótu sem heldur sýninguna, segir systir sína hafa verið ótrúlegan einstakling og einstaka á allan hátt. „Það sést klárlega á þessari sýningu,“ sagði Valgerður í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún sagði Tótu hafa mátað sig við allskonar listir og prófað sig mikið áfram. „Hún var útskrifuð úr Tækniskólanum og tók alla kúrsa þar undir sólinni en fann sig svo í prjónalistinni, sem ég er að sýna hérna í slökkvistöðinni núna út vikuna,“ sagði Valgerður. Hún sagði sýninguna vera innsýn í hugarheim Tótu og að garnið hafi þar spilað stórt hlutverk. Sjá má frétt Stöðvar 2 í spilaranum hér að neðan.
Menning Myndlist Tengdar fréttir Heiðrar minningu systur sinnar: „Hún átti eftir að sýna heiminum listina sína“ Valgerður Anna Einarsdóttir, jafnan þekkt sem Vala, stendur fyrir sýningunni House of Van Helzing á LungA hátíðinni í ár. Sýningin er haldin til heiðurs systur hennar, hönnuðinum og listakonunni Tótu Van Helzing, sem lést í lok árs 2021 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Blaðamaður hafði samband við Völu og fékk nánari innsýn í sýninguna. 29. júní 2022 12:30 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Heiðrar minningu systur sinnar: „Hún átti eftir að sýna heiminum listina sína“ Valgerður Anna Einarsdóttir, jafnan þekkt sem Vala, stendur fyrir sýningunni House of Van Helzing á LungA hátíðinni í ár. Sýningin er haldin til heiðurs systur hennar, hönnuðinum og listakonunni Tótu Van Helzing, sem lést í lok árs 2021 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Blaðamaður hafði samband við Völu og fékk nánari innsýn í sýninguna. 29. júní 2022 12:30