Pétur Jóhann nú fyndnasti afi landsins Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. apríl 2023 16:15 Pétur Jóhann varð afi á dögunum þegar lítið stúlkubarn kom í heiminn. Vísir/Vilhelm Fjölmiðlamaðurinn og grínistinn Pétur Jóhann Sigfússon varð afi á dögunum þegar lítið stúlkubarn kom í heiminn miðvikudag fyrir páska. „Það er bara geggjað,“ segir Pétur í samtali við Vísi, spurður hvernig sé að vera nýbakaður afi. Hann ræddi nýja hlutverkið í hlaðvarpsþættinum Beint í bílinn sem þeir Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, halda úti. „Veistu hvað er aðal málið sem gerir þetta hlaðvarp að tímamótahlaðvarpi og erum að brjóta blað í sögu þessa hlaðvarps,“ sagði Pétur við Sveppa. „Ég varð afi!“ Lítil afa-skvís „Við urðum amma og afi á miðvikudeginum fyrir páska. Klukkan 13:00 kom lítil ömmu og afa-skvís,“ segir Pétur og heldur áfram: „Rosa mikið hár, vær og góð.“ Pétur Jóhann var árið 1999 valinn fyndnasti maður Íslands. Um það leyti urðu kaflaskil í lífi hans þar sem hann yfirgaf Byko, þáverandi vinnustað hans, og fór að sjá fyrir sér í skemmtanabransanum. Hann er vinsæll veislustjóri og skemmtir reglulega með uppistandi. Hann segist ekki lengur vera fyndnasti maður landsins. Nei, nú sé hann fyndnasti afi landsins. Pétur Jóhann er giftur Sigrúnu Halldórsdóttur en þau létu pússa sig saman síðastliðið haust. Saman eiga þau einn dreng en fyrir eiga þau bæði dætur úr fyrri samböndum. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni hér að neðan. Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir Pétur Jóhann og Sigrún giftu sig Leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon og Sigrún Halldórsdóttir giftu sig um helgina við litla athöfn. Grínistinn greindi frá því í Blökastinu fyrir nokkrum vikum að til stæði að hafa brúðkaupið lítið við dræmar undirtektir frá þáttastjórnendum. Parið kynntist árið 2007 eftir að hún sendi honum skilaboð á Myspace. 11. október 2022 12:30 Pétur fór á kostum einn heima í eldhúsinu Skemmtikrafturinn og leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon stóð fyrir beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni á laugardagskvöldið. 30. mars 2020 10:28 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
„Það er bara geggjað,“ segir Pétur í samtali við Vísi, spurður hvernig sé að vera nýbakaður afi. Hann ræddi nýja hlutverkið í hlaðvarpsþættinum Beint í bílinn sem þeir Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, halda úti. „Veistu hvað er aðal málið sem gerir þetta hlaðvarp að tímamótahlaðvarpi og erum að brjóta blað í sögu þessa hlaðvarps,“ sagði Pétur við Sveppa. „Ég varð afi!“ Lítil afa-skvís „Við urðum amma og afi á miðvikudeginum fyrir páska. Klukkan 13:00 kom lítil ömmu og afa-skvís,“ segir Pétur og heldur áfram: „Rosa mikið hár, vær og góð.“ Pétur Jóhann var árið 1999 valinn fyndnasti maður Íslands. Um það leyti urðu kaflaskil í lífi hans þar sem hann yfirgaf Byko, þáverandi vinnustað hans, og fór að sjá fyrir sér í skemmtanabransanum. Hann er vinsæll veislustjóri og skemmtir reglulega með uppistandi. Hann segist ekki lengur vera fyndnasti maður landsins. Nei, nú sé hann fyndnasti afi landsins. Pétur Jóhann er giftur Sigrúnu Halldórsdóttur en þau létu pússa sig saman síðastliðið haust. Saman eiga þau einn dreng en fyrir eiga þau bæði dætur úr fyrri samböndum. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni hér að neðan.
Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir Pétur Jóhann og Sigrún giftu sig Leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon og Sigrún Halldórsdóttir giftu sig um helgina við litla athöfn. Grínistinn greindi frá því í Blökastinu fyrir nokkrum vikum að til stæði að hafa brúðkaupið lítið við dræmar undirtektir frá þáttastjórnendum. Parið kynntist árið 2007 eftir að hún sendi honum skilaboð á Myspace. 11. október 2022 12:30 Pétur fór á kostum einn heima í eldhúsinu Skemmtikrafturinn og leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon stóð fyrir beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni á laugardagskvöldið. 30. mars 2020 10:28 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Pétur Jóhann og Sigrún giftu sig Leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon og Sigrún Halldórsdóttir giftu sig um helgina við litla athöfn. Grínistinn greindi frá því í Blökastinu fyrir nokkrum vikum að til stæði að hafa brúðkaupið lítið við dræmar undirtektir frá þáttastjórnendum. Parið kynntist árið 2007 eftir að hún sendi honum skilaboð á Myspace. 11. október 2022 12:30
Pétur fór á kostum einn heima í eldhúsinu Skemmtikrafturinn og leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon stóð fyrir beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni á laugardagskvöldið. 30. mars 2020 10:28