„Ég var eins og lítill krakki inni í klefa í dag" Jón Már Ferro skrifar 10. apríl 2023 22:02 Matthías Vilhjálmsson gekk til liðs við Víkinga í vetur. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var vinnusigur en um leið og við misstum smá einbeitingu sáum við að Stjarnan er gott lið og gátu refsað okkur. Fyrst og fremst ógeðslega sáttur með liðs frammistöðuna og að halda hreinu,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, miðjumaður Víkinga, eftir sigur á móti Stjörnunni á Samsungvellinum í kvöld. Leikið var í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Víkingur var betri aðilinn heillt yfir en Stjarnan átti þó sína spretti. Því var Matthías sammála. „Já mér fannst það svona 60/40 en hefðum getað klárað leikinn aðeins fyrr en um leið og við skorum annað markið þá var þetta nokkuð þægilegt.“ Matthías var mjög spenntur fyrir leikinn. „Ég var eins og lítill krakki inni í klefa í dag, vel stressaður. Það var geggjað að finna fyrir því og mér fannst ég vinna mig vel inn í leikinn.“ Matthías spilaði við hlið Pablo Punyed á miðjunni. Saman mynduðu þeir frábært par, bæði sóknarlega og varnarlega. „Ég er búinn að spila mjög mikið þarna í allan vetur og það hefur gengið vel. Við erum með frábæran hóp og vonandi spilar Víkingur jafn marga leiki og í fyrra. Þá þurfum við á öllum að halda.“ Seint í leiknum féll Víkingur aftar á völlinn og þétti liðið allt frá fremsta til aftasta manns. Það gerði Stjörnunni erfitt fyrir. „Það var kannski ekki planið en við töluðum um að ef við værum með forystuna og þyrftum að 'grinda' úrslitin þá er það eina sem skiptir máli. Sérstaklega svona í fyrstu umferð. Framistaðan er mjög góð þegar þú kemur á svona útivöll í fyrstu umferð. Þannig við erum mjög sáttir og svo bætum við kannski aðeins meiri sóknarbolta þegar líður á.“ Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Víkingur var betri aðilinn heillt yfir en Stjarnan átti þó sína spretti. Því var Matthías sammála. „Já mér fannst það svona 60/40 en hefðum getað klárað leikinn aðeins fyrr en um leið og við skorum annað markið þá var þetta nokkuð þægilegt.“ Matthías var mjög spenntur fyrir leikinn. „Ég var eins og lítill krakki inni í klefa í dag, vel stressaður. Það var geggjað að finna fyrir því og mér fannst ég vinna mig vel inn í leikinn.“ Matthías spilaði við hlið Pablo Punyed á miðjunni. Saman mynduðu þeir frábært par, bæði sóknarlega og varnarlega. „Ég er búinn að spila mjög mikið þarna í allan vetur og það hefur gengið vel. Við erum með frábæran hóp og vonandi spilar Víkingur jafn marga leiki og í fyrra. Þá þurfum við á öllum að halda.“ Seint í leiknum féll Víkingur aftar á völlinn og þétti liðið allt frá fremsta til aftasta manns. Það gerði Stjörnunni erfitt fyrir. „Það var kannski ekki planið en við töluðum um að ef við værum með forystuna og þyrftum að 'grinda' úrslitin þá er það eina sem skiptir máli. Sérstaklega svona í fyrstu umferð. Framistaðan er mjög góð þegar þú kemur á svona útivöll í fyrstu umferð. Þannig við erum mjög sáttir og svo bætum við kannski aðeins meiri sóknarbolta þegar líður á.“
Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti