Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á ný Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. apríl 2023 14:08 Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á Grammy-hátíðinni í febrúar. Getty/Lester Cohen Hollywood-leikkonan Megan Fox og tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly virðast hafa kveikt í glæðum sambands síns ef marka má myndir sem náðust af parinu í fríi á Hawaii. Síðustu mánuði hafa gengið orðrómar um sambandsslit þeirra. Megan Fox og Machine Gun Kelly, réttu nafni Colson Baker, byrjuðu saman í júní 2020 og trúlofuðu sig í janúar í fyrra. Frá því þau byrjuðu saman hefur parið og ástaratlot þeirra verið fyrirferðarmiki á myndum slúðurmiðla og samfélagsmiðla. Undanfarna mánuði hafa hins vegar gengið orðrómar um að þau væru ekki lengur saman og Baker væri jafnvel farinn að slá sér upp með Sophie Lloyd, gítarleikara hljómsveitar sinnar. Fox blés hins vegar á þá orðróma í febrúar og gagnrýndi um leið fréttaflutning fjölmiðla. Nýlegar myndir af parinu hafa slökkt endanlega í þeim orðrómum en þar má sjá þau haldast í hendur og spóka sig um á baðklæðum í Hawaii. Machine Gun Kelly and Megan Fox are seen in Hawaii. pic.twitter.com/rqK6O5czzF— @21metgala (@21metgala) April 7, 2023 Samkvæmt heimildamanni Daily Mail sem er náinn parinu hafa síðustu mánuðir verið erfiðir en þau hafi unnið í sínum málum og hafi aldrei verið jafntengd. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Blæs á fréttaflutning um framhjáhald Megan Fox, leikkonan víðfræga, sneri í dag aftur á Instagram í þeim eina tilgangi að gagnrýna fréttaflutning af meintum sambandsslitum hennar og tónlistarmannsins Machine Gun Kelly. Fjölmiðlar vestanhafs hafa um helgina sagt frá því að hún hafi komist að því að Kelly hafi haldið framhjá sér en hún segir það ekki rétt. 19. febrúar 2023 19:12 Megan Fox kyndir undir orðróm um sambandsslit „Þú getur bragðað óheiðarleikann, hann umlykur andardrátt þinn,“ skrifar leikkonan Megan Fox við nýjustu mynd sína á Instagram. Hún hefur einnig eytt öllum Instagram-myndum af unnusta sínum, rapparanum Machine Gun Kelly, og þannig kynt rækilega undir orðróm um sambandsslit þeirra tveggja. 12. febrúar 2023 19:45 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Megan Fox og Machine Gun Kelly, réttu nafni Colson Baker, byrjuðu saman í júní 2020 og trúlofuðu sig í janúar í fyrra. Frá því þau byrjuðu saman hefur parið og ástaratlot þeirra verið fyrirferðarmiki á myndum slúðurmiðla og samfélagsmiðla. Undanfarna mánuði hafa hins vegar gengið orðrómar um að þau væru ekki lengur saman og Baker væri jafnvel farinn að slá sér upp með Sophie Lloyd, gítarleikara hljómsveitar sinnar. Fox blés hins vegar á þá orðróma í febrúar og gagnrýndi um leið fréttaflutning fjölmiðla. Nýlegar myndir af parinu hafa slökkt endanlega í þeim orðrómum en þar má sjá þau haldast í hendur og spóka sig um á baðklæðum í Hawaii. Machine Gun Kelly and Megan Fox are seen in Hawaii. pic.twitter.com/rqK6O5czzF— @21metgala (@21metgala) April 7, 2023 Samkvæmt heimildamanni Daily Mail sem er náinn parinu hafa síðustu mánuðir verið erfiðir en þau hafi unnið í sínum málum og hafi aldrei verið jafntengd.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Blæs á fréttaflutning um framhjáhald Megan Fox, leikkonan víðfræga, sneri í dag aftur á Instagram í þeim eina tilgangi að gagnrýna fréttaflutning af meintum sambandsslitum hennar og tónlistarmannsins Machine Gun Kelly. Fjölmiðlar vestanhafs hafa um helgina sagt frá því að hún hafi komist að því að Kelly hafi haldið framhjá sér en hún segir það ekki rétt. 19. febrúar 2023 19:12 Megan Fox kyndir undir orðróm um sambandsslit „Þú getur bragðað óheiðarleikann, hann umlykur andardrátt þinn,“ skrifar leikkonan Megan Fox við nýjustu mynd sína á Instagram. Hún hefur einnig eytt öllum Instagram-myndum af unnusta sínum, rapparanum Machine Gun Kelly, og þannig kynt rækilega undir orðróm um sambandsslit þeirra tveggja. 12. febrúar 2023 19:45 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Blæs á fréttaflutning um framhjáhald Megan Fox, leikkonan víðfræga, sneri í dag aftur á Instagram í þeim eina tilgangi að gagnrýna fréttaflutning af meintum sambandsslitum hennar og tónlistarmannsins Machine Gun Kelly. Fjölmiðlar vestanhafs hafa um helgina sagt frá því að hún hafi komist að því að Kelly hafi haldið framhjá sér en hún segir það ekki rétt. 19. febrúar 2023 19:12
Megan Fox kyndir undir orðróm um sambandsslit „Þú getur bragðað óheiðarleikann, hann umlykur andardrátt þinn,“ skrifar leikkonan Megan Fox við nýjustu mynd sína á Instagram. Hún hefur einnig eytt öllum Instagram-myndum af unnusta sínum, rapparanum Machine Gun Kelly, og þannig kynt rækilega undir orðróm um sambandsslit þeirra tveggja. 12. febrúar 2023 19:45