Frábær byrjun hjá Hovland á Masters en Tiger í basli Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2023 19:03 Viktor Hovland hefur byrjað Mastersmótið frábærlega. Vísir/Getty Norðmaðurinn Viktor Hovland er efstur á Mastersmótinu í golfi en fyrsti hringur er í fullum gangi. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Mastersmótið í golfi fór af stað í dag en leikið er á Augusta vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur farið frábærlega af stað á mótinu en eftir að hafa leikið sextán holur er hann efstur á sjö höggum undir pari. Viktor Hovland makes two birdies in Amen Corner after carding a four on No. 13. #themasters pic.twitter.com/usUqa1eDYD— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Xander Schauffele, Jon Rahm og Adam Scott fylga allir í humátt eftir á fimm höggum undir pari en Tiger Woods hefur verið í vandræðum og er á einu höggi yfir eftir sextán holur. Hann fór mest þrjú högg yfir en hefur verið að vinna á síðustu holur og náði tveimur fuglum í röð á fimmtándu og sextándu braut. Perfect speed. Perfect read. A birdie on No. 15 for Tiger Woods. #themasters pic.twitter.com/91ftFa7e2r— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Eins og áður segir er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 en útsending hófst núna klukkan 19:00. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum en mótinu lýkur á sunnudagskvöld. Masters-mótið Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mastersmótið í golfi fór af stað í dag en leikið er á Augusta vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur farið frábærlega af stað á mótinu en eftir að hafa leikið sextán holur er hann efstur á sjö höggum undir pari. Viktor Hovland makes two birdies in Amen Corner after carding a four on No. 13. #themasters pic.twitter.com/usUqa1eDYD— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Xander Schauffele, Jon Rahm og Adam Scott fylga allir í humátt eftir á fimm höggum undir pari en Tiger Woods hefur verið í vandræðum og er á einu höggi yfir eftir sextán holur. Hann fór mest þrjú högg yfir en hefur verið að vinna á síðustu holur og náði tveimur fuglum í röð á fimmtándu og sextándu braut. Perfect speed. Perfect read. A birdie on No. 15 for Tiger Woods. #themasters pic.twitter.com/91ftFa7e2r— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Eins og áður segir er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 en útsending hófst núna klukkan 19:00. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum en mótinu lýkur á sunnudagskvöld.
Masters-mótið Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira