Rashford tryggði Man.Utd stigin þrjú 5. apríl 2023 21:14 Marcus Rashford skoraði sigurmark Manchester United gegn Brentford á Old Trafford í kvöld Vísir/Getty Það var Marcus Rashford sem skoraði markið sem skildi liðin að í 1-0 sigri Manchester United sem hafði spilað þrjá leiki í röð fyrir þessa viðureign án þess að ná að fara með sigur af hólmi. Newcastle United gjörsigraði West Ham United, 5-1, í hinum leik kvöldsins í deildinni á London-leikvangnum. Callum Wilson og Jolinton skoruðu tvö mörk hvor í leiknum og Alexander Isak bætti fimmta marki gestanna við. Kurt Zouma lagaði stöðuna fyrir West Ham United. Newcastle United og Manchester United eru áfram jöfn að stigum í þriðja til fjórða sæti deildarinnar en liðin hafa hvort um sig 53 stig eftir 28 leiki. Enski boltinn
Það var Marcus Rashford sem skoraði markið sem skildi liðin að í 1-0 sigri Manchester United sem hafði spilað þrjá leiki í röð fyrir þessa viðureign án þess að ná að fara með sigur af hólmi. Newcastle United gjörsigraði West Ham United, 5-1, í hinum leik kvöldsins í deildinni á London-leikvangnum. Callum Wilson og Jolinton skoruðu tvö mörk hvor í leiknum og Alexander Isak bætti fimmta marki gestanna við. Kurt Zouma lagaði stöðuna fyrir West Ham United. Newcastle United og Manchester United eru áfram jöfn að stigum í þriðja til fjórða sæti deildarinnar en liðin hafa hvort um sig 53 stig eftir 28 leiki.
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti