Maðurinn sem rændi Cleo Smith dæmdur í þrettán ára fangelsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. apríl 2023 07:13 Foreldrar Cleo segjast vonast til að hún eigi gott líf framundan. epa/James Carmody Terence Kelly, 37 ára, hefur verið dæmdur í þrettán ára og sex mánaða fangelsi fyrir að hafa rænt hinni fjögurra ára Cleo Smith þar sem hún svaf í tjaldi ásamt fjölskyldu sinni á tjaldsvæði í Vestur-Ástralíu. Kelly mun afplána að minnsta kosti ellefu ár áður en hann getur sótt um reynslulausn. Atvikið átti sér stað í október árið 2021, þegar fjölskyldan var að tjalda í um klukkustunda fjarlægð frá heimili sínu í Carnarvon, sem liggur um 900 kílómetra norður af Perth. Móðir stúlkunnar sá hana síðast þegar hún vaknaði og bað um að fá vatn að drekka en morguninn eftir var hún horfin ásamt svefnpokanum hennar og tjaldið opið. Lögreglu tókst að rekja síma Kelly, sem hafði tengt við farsímaturn nálægt tjaldsvæðinu á þeim tíma sem stúlkan hvarf. Hún fannst á heimili hans átján dögum eftir hvarfið, þar sem hún hafði verið skilin eftir ein. Kelly játaði að hafa tekið stúlkuna og sagðist sjá eftir því. Hann hefði ekki haft í hyggju að halda henni en hann hefði hækkað í útvarpinu til að drekkja hrópum stúlkunnar eftir móður sinni. Kelly er sagður þjást af taugaskemmdum vegna áfalla í æsku. Foreldrar Cleo sögðu í yfirlýsingu fyrir dómi að líf þeirra hefði verið „rifið sundur“ og gjörðir Kelly valdið „varanlegu“ áfalli. Þau vonuðust hins vegar til þess að dóttir þeirra ætti gott líf framundan. Ástralía Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Kelly mun afplána að minnsta kosti ellefu ár áður en hann getur sótt um reynslulausn. Atvikið átti sér stað í október árið 2021, þegar fjölskyldan var að tjalda í um klukkustunda fjarlægð frá heimili sínu í Carnarvon, sem liggur um 900 kílómetra norður af Perth. Móðir stúlkunnar sá hana síðast þegar hún vaknaði og bað um að fá vatn að drekka en morguninn eftir var hún horfin ásamt svefnpokanum hennar og tjaldið opið. Lögreglu tókst að rekja síma Kelly, sem hafði tengt við farsímaturn nálægt tjaldsvæðinu á þeim tíma sem stúlkan hvarf. Hún fannst á heimili hans átján dögum eftir hvarfið, þar sem hún hafði verið skilin eftir ein. Kelly játaði að hafa tekið stúlkuna og sagðist sjá eftir því. Hann hefði ekki haft í hyggju að halda henni en hann hefði hækkað í útvarpinu til að drekkja hrópum stúlkunnar eftir móður sinni. Kelly er sagður þjást af taugaskemmdum vegna áfalla í æsku. Foreldrar Cleo sögðu í yfirlýsingu fyrir dómi að líf þeirra hefði verið „rifið sundur“ og gjörðir Kelly valdið „varanlegu“ áfalli. Þau vonuðust hins vegar til þess að dóttir þeirra ætti gott líf framundan.
Ástralía Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira