Hárið „ónýtt“ eftir heimsókn í Bláa lónið Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2023 22:08 Kat Wellington var alls ekki sátt með ástandið eftir sundferðina. TIKTOK/Vísir/Vilhelm „Hárið á mér er ónýtt eftir heimsókn í Bláa lónið,“ segir í myndbandi á samfélagsmiðlinum TikTok sem vakið hefur mikla athygli. Notandinn Kat Wellington deilir myndbandinu með yfirskriftinni: „Ég get sjálfri mér um kennt.“ Þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega 550 þúsund „líkað við“ myndbandið, sem birt var í gær, og 6,6 milljónir hafa horft á það. Notendur taka undir og ein segir til dæmis í athugasemd: „Um leið og þú minntist á Bláa lónið hugsaði ég: Ó, nei.“ @washyourpillowcases No one to blame but myself original sound - Kat Wellington Wellington segist hafa lagt hárið í bleyti, bókstaflega, og fljótt séð eftir því. Nú sé það alls ekki eins og það eigi að vera. Fréttablaðið vakti nýlega athygli á sambærilegu myndbandi þar sem TikTok-notandinn Reanne Brown, sem heldur úti vinsælli síðu, varaði við sambærilegu athæfi. Hún sagði einfaldlega: „Ekki bleyta á ykkur hárið. Ég er búin að þvo það fjórum sinnum og það er enn ekki eins og það á að vera.“ Aðrir benda henni á að starfsmenn Bláa lónsins vari fólk við því að bleyta á sér hárið og sumir bregða jafnvel á það ráð að setja hárnæringu í það, áður en farið er út í. @reannebrown2 It s true #dry #hair #blue #lagoon #iceland #tips #for #travel #fyp original sound - Filip Bláa lónið Samfélagsmiðlar Hár og förðun Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
Notandinn Kat Wellington deilir myndbandinu með yfirskriftinni: „Ég get sjálfri mér um kennt.“ Þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega 550 þúsund „líkað við“ myndbandið, sem birt var í gær, og 6,6 milljónir hafa horft á það. Notendur taka undir og ein segir til dæmis í athugasemd: „Um leið og þú minntist á Bláa lónið hugsaði ég: Ó, nei.“ @washyourpillowcases No one to blame but myself original sound - Kat Wellington Wellington segist hafa lagt hárið í bleyti, bókstaflega, og fljótt séð eftir því. Nú sé það alls ekki eins og það eigi að vera. Fréttablaðið vakti nýlega athygli á sambærilegu myndbandi þar sem TikTok-notandinn Reanne Brown, sem heldur úti vinsælli síðu, varaði við sambærilegu athæfi. Hún sagði einfaldlega: „Ekki bleyta á ykkur hárið. Ég er búin að þvo það fjórum sinnum og það er enn ekki eins og það á að vera.“ Aðrir benda henni á að starfsmenn Bláa lónsins vari fólk við því að bleyta á sér hárið og sumir bregða jafnvel á það ráð að setja hárnæringu í það, áður en farið er út í. @reannebrown2 It s true #dry #hair #blue #lagoon #iceland #tips #for #travel #fyp original sound - Filip
Bláa lónið Samfélagsmiðlar Hár og förðun Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira