Óvenjulega dýr Toyota-jeppi til sölu á Facebook Snorri Másson skrifar 12. apríl 2023 08:45 Vakin var athygli í Íslandi í dag á óvenjulega hátt verðlögðum Toyota Land Cruiser 300 í söluauglýsingu á Facebook um daginn. Jeppinn, sem er af árgerð 2023, er auglýstur til sölu á 38.900.000 krónur. Í auglýsingunni segir: „Fyrir þá sem vilja alvöru bíl með öllu þá eigum við einn óseldan á leiðinni til landsins. Þetta er bíll sem var upphaflega ætlaður Rússlandsmarkaði og er með öllum fáanlegum búnaði.” Í Íslandi í dag á miðvikudag var þetta sett í samhengi við þá miklu og illviðráðanlegu verðbólgu sem riðið hefur húsum hérlendis á undanförnum misserum. Bifreiðar eru þar hvergi undanskildar. Um er að ræða nýjustu gerð flaggskipsjeppa Toyota, Land Cruiser 300.Facebook Facebook Bílar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent
Í auglýsingunni segir: „Fyrir þá sem vilja alvöru bíl með öllu þá eigum við einn óseldan á leiðinni til landsins. Þetta er bíll sem var upphaflega ætlaður Rússlandsmarkaði og er með öllum fáanlegum búnaði.” Í Íslandi í dag á miðvikudag var þetta sett í samhengi við þá miklu og illviðráðanlegu verðbólgu sem riðið hefur húsum hérlendis á undanförnum misserum. Bifreiðar eru þar hvergi undanskildar. Um er að ræða nýjustu gerð flaggskipsjeppa Toyota, Land Cruiser 300.Facebook Facebook
Bílar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent