Innherji

Fest­i skoð­ar sölu á 60 prós­ent­a hlut sín­um í Olí­u­dreif­ing­u

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Tekjur Olíudreifingar námu 5,3 milljörðum króna árið 2022. Árið áður námu þær rúmlega fjórum milljörðum króna.
Tekjur Olíudreifingar námu 5,3 milljörðum króna árið 2022. Árið áður námu þær rúmlega fjórum milljörðum króna. Vísir/Vilhelm

Festi, sem meðal annars er móðurfélag N1, skoðar nú hvort selja eigi 60 prósenta hlut sinn í Olíudreifingu. Að sögn stjórnenda Festi er um að ræða „frumskoðun á framtíðareignarhaldi“ félagsins, sem er undir ströngum skilyrðum af hálfu Samkeppniseftirlitsins, en eftirstandandi hlutur er í eigu Olís.  


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×