„Ef við tökum úrslitin út fyrir sviga er bara gott að enda þetta svona“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. mars 2023 21:34 Alexander Örn Júlíusson í leik með Valsmönnum. Vísir/Bára Dröfn „Auðvitað getum við gengið stoltir frá þessu verkefni,“ sagði Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, eftir að liðið féll úr leik í Evrópudeildinni í handbolta gegn þýska liðinu Göppingen í kvöld. „Ég get alveg viðurkennt það að okkur hefur gengið töluvert betur en við gerðum ráð fyrir. Við áttum alveg eins von á því að við myndum tapa öllum leikjunum, en við náðum þessum fína árangri og komumst í 16-liða úrslit. Og auðvitað er dálítið fallegt að enda þetta hérna í Þýskalandi á móti Bundesligu-liði fyrir fullri höll og í hörkustemningu.“ „Leiðinlegt samt sem áður hvernig þessi rimma fór því við hefðum viljað sýna betri frammistöðu í fyrri leiknum og í dag líka. En með góðri frammistöðu í fyrri leiknum hefði allt getað gerst.“ Í þýska liðinu eru tveir tvöllvaxnir línumenn sem Valsmenn áttu oft og tíðum í erfiðleikum með að hemja. „Þetta eru auðvitað bara gæðaleikmenn í öllum stöðum og eins og þú segir mjög erfitt að glíma við þessa línumenn. Þeir eru talsvert stærri og sterkari en við og á köflum þá liggur við að þetta sé ekki sanngjarn leikur. En auðvitað bara gaman að fá að glíma við þá allra bestu í sportinu og við þurftum frekar oft að horfast í augu við það að vera bara dálítið eftir á.“ „Eins og ég segi var bara ótrúlega gaman og fallegt að enda þetta hér. Hörkustemning og mikil læti þannig að ef við tökum úrslitin út fyrir sviga þá er bara gott að enda þetta svona.“ Viðtalið við Alexander í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Alexander Júlíusson eftir tapið gegn Göppingen Valur Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
„Ég get alveg viðurkennt það að okkur hefur gengið töluvert betur en við gerðum ráð fyrir. Við áttum alveg eins von á því að við myndum tapa öllum leikjunum, en við náðum þessum fína árangri og komumst í 16-liða úrslit. Og auðvitað er dálítið fallegt að enda þetta hérna í Þýskalandi á móti Bundesligu-liði fyrir fullri höll og í hörkustemningu.“ „Leiðinlegt samt sem áður hvernig þessi rimma fór því við hefðum viljað sýna betri frammistöðu í fyrri leiknum og í dag líka. En með góðri frammistöðu í fyrri leiknum hefði allt getað gerst.“ Í þýska liðinu eru tveir tvöllvaxnir línumenn sem Valsmenn áttu oft og tíðum í erfiðleikum með að hemja. „Þetta eru auðvitað bara gæðaleikmenn í öllum stöðum og eins og þú segir mjög erfitt að glíma við þessa línumenn. Þeir eru talsvert stærri og sterkari en við og á köflum þá liggur við að þetta sé ekki sanngjarn leikur. En auðvitað bara gaman að fá að glíma við þá allra bestu í sportinu og við þurftum frekar oft að horfast í augu við það að vera bara dálítið eftir á.“ „Eins og ég segi var bara ótrúlega gaman og fallegt að enda þetta hér. Hörkustemning og mikil læti þannig að ef við tökum úrslitin út fyrir sviga þá er bara gott að enda þetta svona.“ Viðtalið við Alexander í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Alexander Júlíusson eftir tapið gegn Göppingen
Valur Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti