Segir að Glódís sé besti varnarmaður heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2023 12:00 Glódís Perla Viggósdóttir brá sér í hlutverk ljósmyndara eftir sigur Bayern München á Arsenal í síðustu viku. getty/Sebastian Widmann Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Bayern München, er besti varnarmaður heims um þessar mundir. Þetta segir Alina Ruprecht, blaðakona hjá 90min.de í Þýskalandi. „Besti varnarmaður heims núna,“ skrifaði hún á Twitter eftir 1-0 sigur Bayern á Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. The best defender in the world rn. pic.twitter.com/4UBRGOSmj4— Alina (@alina_rxp) March 26, 2023 Glódís hefur spilað stórvel með Bayern að undanförnu. Hún fékk til að mynda mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 1-0 sigri á Arsenal í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku. Með sigrinum á Wolfsburg í fyrradag komst Bayern á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er tveimur stigum á undan Wolfsburg þegar sex umferðum er ólokið. Glódís hefur leikið hverja einustu mínútu í öllum sextán deildarleikjum Bayern á tímabilinu og skorað tvö mörk. Liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk. Hin 27 ára kom til Bayern frá Rosengård sumarið 2021. Hún er ein þriggja íslenskra landsliðskvenna hjá Bayern ásamt Cecelíu Rán Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Næsti leikur Bayern er gegn Arsenal í Lundúnum á miðvikudaginn. Bayern mætir svo Meppen í þýsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn áður en landsleikjahlé tekur við. Þýski boltinn Tengdar fréttir „Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2023 09:01 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira
Þetta segir Alina Ruprecht, blaðakona hjá 90min.de í Þýskalandi. „Besti varnarmaður heims núna,“ skrifaði hún á Twitter eftir 1-0 sigur Bayern á Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. The best defender in the world rn. pic.twitter.com/4UBRGOSmj4— Alina (@alina_rxp) March 26, 2023 Glódís hefur spilað stórvel með Bayern að undanförnu. Hún fékk til að mynda mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 1-0 sigri á Arsenal í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku. Með sigrinum á Wolfsburg í fyrradag komst Bayern á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er tveimur stigum á undan Wolfsburg þegar sex umferðum er ólokið. Glódís hefur leikið hverja einustu mínútu í öllum sextán deildarleikjum Bayern á tímabilinu og skorað tvö mörk. Liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk. Hin 27 ára kom til Bayern frá Rosengård sumarið 2021. Hún er ein þriggja íslenskra landsliðskvenna hjá Bayern ásamt Cecelíu Rán Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Næsti leikur Bayern er gegn Arsenal í Lundúnum á miðvikudaginn. Bayern mætir svo Meppen í þýsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn áður en landsleikjahlé tekur við.
Þýski boltinn Tengdar fréttir „Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2023 09:01 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira
„Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2023 09:01