Ekki búist við að vetrarfærðin endist lengi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. mars 2023 00:01 Svona var ástandið á Kirkjubæjarklaustri í dag. Ekki er þó von á frekari vetrarfærð þegar líður á vikuna. aðsend Ekki er búist við að vetrarfærðin endist þegar líður á vikuna. Gul viðvörun verður í gildi á mánudag á Austfjörðum en hlýindi eru í kortunum. „Uppsöfnuð úrkoma gæti verið ansi mikil næstu vikuna en um næstu helgi erum við að horfa fram á 2 til 8 stiga hita,“ segir Marcel de Vries veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Gul viðvörun rennur úr gildi á Suðausturlandi á miðnætti en áfram verður gul viðvörun á Austfjörðum. Þar er enn búist við snjókomu eða skafrenningi og 10-18 m/s. Lóan virðist því hafa komið á réttum tíma hvað Suðurland varðar. Til hennar sást á Eyrarbakka og Sandgerði í dag. Hún kom á nokkuð hefðbundnum tíma í ár, síðustu viku marsmánaðar. Ofankoma var mikil á Suðurlandi í dag. Lítið skyggni olli samgöngutruflunum en hringveginum milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs var um tíma lokað og var fjöldi ferðamanna veðurtepptur á Kirkjubæjarklaustri síðdegis. Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Komnir í blíðu í Vík eftir að hafa festst í blindbyl Tugir ferðamanna voru veðurtepptir í Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri um fjögur leytið í dag. Vel tókst til við að losa bíla og eru nú flestir ferðamenn mættir í blíðuna í Vík. 26. mars 2023 18:31 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira
„Uppsöfnuð úrkoma gæti verið ansi mikil næstu vikuna en um næstu helgi erum við að horfa fram á 2 til 8 stiga hita,“ segir Marcel de Vries veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Gul viðvörun rennur úr gildi á Suðausturlandi á miðnætti en áfram verður gul viðvörun á Austfjörðum. Þar er enn búist við snjókomu eða skafrenningi og 10-18 m/s. Lóan virðist því hafa komið á réttum tíma hvað Suðurland varðar. Til hennar sást á Eyrarbakka og Sandgerði í dag. Hún kom á nokkuð hefðbundnum tíma í ár, síðustu viku marsmánaðar. Ofankoma var mikil á Suðurlandi í dag. Lítið skyggni olli samgöngutruflunum en hringveginum milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs var um tíma lokað og var fjöldi ferðamanna veðurtepptur á Kirkjubæjarklaustri síðdegis.
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Komnir í blíðu í Vík eftir að hafa festst í blindbyl Tugir ferðamanna voru veðurtepptir í Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri um fjögur leytið í dag. Vel tókst til við að losa bíla og eru nú flestir ferðamenn mættir í blíðuna í Vík. 26. mars 2023 18:31 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira
Komnir í blíðu í Vík eftir að hafa festst í blindbyl Tugir ferðamanna voru veðurtepptir í Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri um fjögur leytið í dag. Vel tókst til við að losa bíla og eru nú flestir ferðamenn mættir í blíðuna í Vík. 26. mars 2023 18:31