Hópurinn sem Arnar treystir til að koma Íslandi á HM Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2023 14:24 Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Björnsdóttir eru á sínum stað í íslenska hópnum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið tuttugu leikmanna hóp fyrir umspilsleikina við Ungverjaland um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega báðar viðureignir tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu sem haldið verður 30. nóvember – 17. desember í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Þess má geta að frítt verður á leikinn að Ásvöllum í boði Icelandair og því má ætla að stelpurnar okkar fái góðan stuðning í tilraun sinni til að komast á stórmót í fyrsta sinn frá árinu 2012. Hópurinn sem Arnar valdi er nánast sá sami og mætti varaliði Noregs í vináttulandsleikjum hér á Íslandi í byrjun mánaðarins. Eina breytingin er sú að Díana Dögg Magnúsdóttir kemur inn fyrir Stjörnukonuna Lenu Margréti Valdimarsdóttur. Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (41/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (42/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (1/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (37/58) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (36/40) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (6/5) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (92/103) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (39/74) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (5/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (1/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (9/2) Lilja Ágústsdóttir, Valur (6/1) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (30/45) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (113/243) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (18/75) Steinunn Björnsdóttir, Fram (44/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (73/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (60/104) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (30/16) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (119/348) Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Sjá meira
Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega báðar viðureignir tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu sem haldið verður 30. nóvember – 17. desember í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Þess má geta að frítt verður á leikinn að Ásvöllum í boði Icelandair og því má ætla að stelpurnar okkar fái góðan stuðning í tilraun sinni til að komast á stórmót í fyrsta sinn frá árinu 2012. Hópurinn sem Arnar valdi er nánast sá sami og mætti varaliði Noregs í vináttulandsleikjum hér á Íslandi í byrjun mánaðarins. Eina breytingin er sú að Díana Dögg Magnúsdóttir kemur inn fyrir Stjörnukonuna Lenu Margréti Valdimarsdóttur. Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (41/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (42/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (1/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (37/58) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (36/40) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (6/5) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (92/103) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (39/74) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (5/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (1/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (9/2) Lilja Ágústsdóttir, Valur (6/1) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (30/45) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (113/243) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (18/75) Steinunn Björnsdóttir, Fram (44/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (73/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (60/104) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (30/16) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (119/348)
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Sjá meira