Moore birti hjartnæmt myndband á afmæli Willis Máni Snær Þorláksson skrifar 21. mars 2023 14:44 Bruce Willis og Demi Moore árið 2018 eftir að Moore hafði tekið þátt í að gera grín að Willis í þættinum Comedy Central Roast of Bruce Willis. Getty/Phil Faraone Hjartnæmt myndband sem leikkonan Demi Moore birti í tilefni 68 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, leikarans Bruce Willis, hefur vakið gífurlega athygli. Ljóst er að samband Moore og Willis er ennþá gott þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir eru liðnir síðan þau skildu. Moore og Willis giftust árið 1987 og skildu þrettán árum síðar. Þau eiga saman þrjár dætur, Scout, Tallulah og Rumer. Sú síðastnefnda eignaðist einmitt barn í lok síðasta árs og gerði þannig Moore og Willis að ömmu og afa. Bruce Willis og Demi Moore árið 1997, þegar þau voru gift. Getty/Kevin Mazur Í myndbandinu sem Moore birti á Instagram-síðu sinni má sjá Bruce Willis fagna afmælinu sínu með fjölskyldunni. Ásamt Moore var Emma Heming Willis, núverandi eiginkona leikarans, börn þeirra og fleiri fjölskyldumeðlimir á svæðinu. „Til hamingju með afmælið BW! Svo glöð að við gátum fagnað þér í dag. Ég elska þig og ég elska fjölskylduna okkar. Þakkir til allra fyrir ástina og heillaóskirnar - við finnum öll fyrir þeim,“ skrifar Moore við myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Í fyrra var greint frá því að leikaraferill Willis væri á enda þar sem hann hafði greinst með málstol. Í byrjun þessa árs kom svo tilkynning frá fjölskyldu leikarans um að hann hefði greinst með framheilabilun. Þau sögðu það vera mikinn létti að hann væri kominn með skýra greiningu. Hollywood Mest lesið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Moore og Willis giftust árið 1987 og skildu þrettán árum síðar. Þau eiga saman þrjár dætur, Scout, Tallulah og Rumer. Sú síðastnefnda eignaðist einmitt barn í lok síðasta árs og gerði þannig Moore og Willis að ömmu og afa. Bruce Willis og Demi Moore árið 1997, þegar þau voru gift. Getty/Kevin Mazur Í myndbandinu sem Moore birti á Instagram-síðu sinni má sjá Bruce Willis fagna afmælinu sínu með fjölskyldunni. Ásamt Moore var Emma Heming Willis, núverandi eiginkona leikarans, börn þeirra og fleiri fjölskyldumeðlimir á svæðinu. „Til hamingju með afmælið BW! Svo glöð að við gátum fagnað þér í dag. Ég elska þig og ég elska fjölskylduna okkar. Þakkir til allra fyrir ástina og heillaóskirnar - við finnum öll fyrir þeim,“ skrifar Moore við myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Í fyrra var greint frá því að leikaraferill Willis væri á enda þar sem hann hafði greinst með málstol. Í byrjun þessa árs kom svo tilkynning frá fjölskyldu leikarans um að hann hefði greinst með framheilabilun. Þau sögðu það vera mikinn létti að hann væri kominn með skýra greiningu.
Hollywood Mest lesið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira