Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. mars 2023 16:59 Rjóminn af íslensku tónlistarfólki steig á svið á Hlustendaverðlaununum á föstudaginn. Vísir/Hulda Margrét Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. Kynnar kvöldsins voru þau Egill Ploder, Gústi B og Þórdís Valsdóttir. Það er óhætt að segja að öllu hafi verið tjaldað til á þessari uppskeruhátíð íslenskrar tónlistar sem útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa fyrir. Sjá: Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Boðið var upp á sannkallaða tónlistarveislu því fram komu Friðrik Dór, Una Torfa, Júlí Heiðar, Reykjavíkurdætur, Superserious, Emmsjé, Gauti, Klara Elias, Eyþór Ingi og Babies, Daniil og Saga Matthildur. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þessu vel heppnaða kvöldi. Háskólabíó í fallegum búningi fyrir kvöldið.Vísir/Hulda Margrét Útvarpsmennirnir Rikki G og Egill Ploder.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins, Gústi B, Þórdís Vals og Egill Ploder.Vísir/Hulda Margrét Emmsjé Gauti flutti lagið Klisja og í bakgrunni voru fallegar brúðkaupsmyndir af honum og eiginkonu hans, Jovönu Schally. Vísir/Hulda Margrét Fjölmiðlakonurnar Dóra Júlía og Lilja Katrín veitu verðlaun fyrir plötu ársins.Vísir/Hulda Margrét Plata ársins var Dætur með Friðriki Dór.Vísir/Hulda Margrét Tónlistarkonan Klara Elias tók lagið sitt Eyjanótt.Vísir/Hulda Margrét Stórglæsileg í bleiku.Vísir/Hulda Margrét Vala Eiríks af Bylgjunni og Ómar Úlfur Eyþórsson af X-inu.Vísir/Hulda Margrét Tónlistarkonan Bríet var kosin söngkona ársins, flytjandi ársins og átti hún lag ársins. Hún gat ekki verið viðstödd en flutti þakkarræðu í gegnum tæknina.Vísir/Hulda Margrét Pálmi Ragnar Ásgeirsson fékk verðlaun fyrir upptökustjórn og hljóðblöndun. Vísir/Hulda Margrét Idol stjarnan Saga Matthildur tók lag sitt Leiðina heim.Vísir/Hulda Margrét Saga vinnur nú að nýrri plötu.Vísir/Hulda Margrét Nýliði ársins, rapparinn Daniil, faðmar vin sinn.Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurdætur fengu verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Turn This Around.Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurdóttirin Þuríður Blær.Vísir/Hulda Margrét Þær tóku svo að sjálfsögðu lagið.Vísir/Hulda Margrét Sviðsmyndin var virkilega töff.Vísir/Hulda Margrét Bríet var stödd í Kaupmannahöfn þar sem hún var með tónleika ásamt Herra Hnetusmjöri.Vísir/Hulda Margrét Útvarpsfólkið Sighvatur Jónsson og Sigga Lund veittu verðlaun á hátíðinni.Vísir/Hulda Margrét Bubbi Morthens var kosinn lagahöfundur ársins.Vísir/Hulda Margrét Daniil og Joey Christ fluttu lagið Ef þeir vilja beef, sem var með vinsælustu rapplögum síðasta árs.Vísir/Hulda Margrét Atriðið var stórskemmtilegt.Vísir/Hulda Margrét Sögulegt augnablik átti sér stað þegar þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar fluttu lagið Komdu til baka.Vísir/Hulda Margrét Þeir tóku einnig nýja lagið sitt Ég er.Vísir/Hulda Margrét Það var öllu til tjaldað við atriðið.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins stóðu sig með prýði.Vísir/Hulda Margrét Friðrik Dór fagnar. Hann var kosinn söngvari ársins og átti plötu ársins.Vísir/Hulda Margrét Una Torfa tók lagið en hún var tilnefnd sem Nýliði ársins.Vísir/Hulda Margrét Una Torfa sendir aðdáendum fingurkoss.Vísir/Hulda Margrét Stjórn KÍTÓN veitti sérstök verðlaun.Vísir/Hulda Margrét Tónlistarkonan Hildur Kristín hlaut KÍTÓN verðlaunin.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Egilsson tók við heiðursverðlaunum föðurs síns, Egils Ólafssonar. Hér er hann ásamt Ívari Guðmundssyni.Vísir/Hulda Margrét Eyþór Ingi heiðraði Egil Ólafsson með sérstakri syrpu af hans lögum.Vísir/Hulda Margrét Magnaður flutningur Eyþórs.Vísir/Hulda Margrét Stórsöngkonan Diddú steig á svið með Eyþóri.Vísir/Hulda Margrét Þórdís Vals skein skært í pallíettunum.Vísir/Hulda Margrét Egill Ploder tók sig vel út í kynnahlutverkinu.Vísir/Hulda Margrét Gústi B var flottur í bláum jakkafötum.Vísir/Hulda Margrét Hljómsveitin Superserious.Vísir/Hulda Margrét Daníel Jón Jónsson úr Superserious.Vísir/Hulda Margrét Sveitin tók lagið Bye bye honey.Vísir/Hulda Margrét Nýliði ársins, rapparinn Daniil.Vísir/Hulda Margrét Samkvæmislífið Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan X977 Tónlist Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14 Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53 Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Háskólabíói í kvöld. Þetta var í tíunda sinn sem verðlaunin voru veitt og var öllu tjaldað til. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 17. mars 2023 21:08 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fleiri fréttir Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Sjá meira
Kynnar kvöldsins voru þau Egill Ploder, Gústi B og Þórdís Valsdóttir. Það er óhætt að segja að öllu hafi verið tjaldað til á þessari uppskeruhátíð íslenskrar tónlistar sem útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa fyrir. Sjá: Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Boðið var upp á sannkallaða tónlistarveislu því fram komu Friðrik Dór, Una Torfa, Júlí Heiðar, Reykjavíkurdætur, Superserious, Emmsjé, Gauti, Klara Elias, Eyþór Ingi og Babies, Daniil og Saga Matthildur. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þessu vel heppnaða kvöldi. Háskólabíó í fallegum búningi fyrir kvöldið.Vísir/Hulda Margrét Útvarpsmennirnir Rikki G og Egill Ploder.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins, Gústi B, Þórdís Vals og Egill Ploder.Vísir/Hulda Margrét Emmsjé Gauti flutti lagið Klisja og í bakgrunni voru fallegar brúðkaupsmyndir af honum og eiginkonu hans, Jovönu Schally. Vísir/Hulda Margrét Fjölmiðlakonurnar Dóra Júlía og Lilja Katrín veitu verðlaun fyrir plötu ársins.Vísir/Hulda Margrét Plata ársins var Dætur með Friðriki Dór.Vísir/Hulda Margrét Tónlistarkonan Klara Elias tók lagið sitt Eyjanótt.Vísir/Hulda Margrét Stórglæsileg í bleiku.Vísir/Hulda Margrét Vala Eiríks af Bylgjunni og Ómar Úlfur Eyþórsson af X-inu.Vísir/Hulda Margrét Tónlistarkonan Bríet var kosin söngkona ársins, flytjandi ársins og átti hún lag ársins. Hún gat ekki verið viðstödd en flutti þakkarræðu í gegnum tæknina.Vísir/Hulda Margrét Pálmi Ragnar Ásgeirsson fékk verðlaun fyrir upptökustjórn og hljóðblöndun. Vísir/Hulda Margrét Idol stjarnan Saga Matthildur tók lag sitt Leiðina heim.Vísir/Hulda Margrét Saga vinnur nú að nýrri plötu.Vísir/Hulda Margrét Nýliði ársins, rapparinn Daniil, faðmar vin sinn.Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurdætur fengu verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Turn This Around.Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurdóttirin Þuríður Blær.Vísir/Hulda Margrét Þær tóku svo að sjálfsögðu lagið.Vísir/Hulda Margrét Sviðsmyndin var virkilega töff.Vísir/Hulda Margrét Bríet var stödd í Kaupmannahöfn þar sem hún var með tónleika ásamt Herra Hnetusmjöri.Vísir/Hulda Margrét Útvarpsfólkið Sighvatur Jónsson og Sigga Lund veittu verðlaun á hátíðinni.Vísir/Hulda Margrét Bubbi Morthens var kosinn lagahöfundur ársins.Vísir/Hulda Margrét Daniil og Joey Christ fluttu lagið Ef þeir vilja beef, sem var með vinsælustu rapplögum síðasta árs.Vísir/Hulda Margrét Atriðið var stórskemmtilegt.Vísir/Hulda Margrét Sögulegt augnablik átti sér stað þegar þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar fluttu lagið Komdu til baka.Vísir/Hulda Margrét Þeir tóku einnig nýja lagið sitt Ég er.Vísir/Hulda Margrét Það var öllu til tjaldað við atriðið.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins stóðu sig með prýði.Vísir/Hulda Margrét Friðrik Dór fagnar. Hann var kosinn söngvari ársins og átti plötu ársins.Vísir/Hulda Margrét Una Torfa tók lagið en hún var tilnefnd sem Nýliði ársins.Vísir/Hulda Margrét Una Torfa sendir aðdáendum fingurkoss.Vísir/Hulda Margrét Stjórn KÍTÓN veitti sérstök verðlaun.Vísir/Hulda Margrét Tónlistarkonan Hildur Kristín hlaut KÍTÓN verðlaunin.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Egilsson tók við heiðursverðlaunum föðurs síns, Egils Ólafssonar. Hér er hann ásamt Ívari Guðmundssyni.Vísir/Hulda Margrét Eyþór Ingi heiðraði Egil Ólafsson með sérstakri syrpu af hans lögum.Vísir/Hulda Margrét Magnaður flutningur Eyþórs.Vísir/Hulda Margrét Stórsöngkonan Diddú steig á svið með Eyþóri.Vísir/Hulda Margrét Þórdís Vals skein skært í pallíettunum.Vísir/Hulda Margrét Egill Ploder tók sig vel út í kynnahlutverkinu.Vísir/Hulda Margrét Gústi B var flottur í bláum jakkafötum.Vísir/Hulda Margrét Hljómsveitin Superserious.Vísir/Hulda Margrét Daníel Jón Jónsson úr Superserious.Vísir/Hulda Margrét Sveitin tók lagið Bye bye honey.Vísir/Hulda Margrét Nýliði ársins, rapparinn Daniil.Vísir/Hulda Margrét
Samkvæmislífið Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan X977 Tónlist Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14 Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53 Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Háskólabíói í kvöld. Þetta var í tíunda sinn sem verðlaunin voru veitt og var öllu tjaldað til. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 17. mars 2023 21:08 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fleiri fréttir Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Sjá meira
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31
Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14
Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53
Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Háskólabíói í kvöld. Þetta var í tíunda sinn sem verðlaunin voru veitt og var öllu tjaldað til. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 17. mars 2023 21:08