Stal þyrlu en brotlenti henni strax Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2023 10:19 Þjófurinn misheppnaði virðist hafa reynt að ræsa þrjár aðrar þyrlur áður en honum tókst að koma einni í gang. Hann virðist hafa flogið henni af stað en brotlent henni nánast strax. AP/Nathaniel Levine Misheppnaður þyrluþjófur reyndi að ræsa fjórar þyrlur á flugvelli í Sacramento í Bandaríkjunum á miðvikudagsmorgun. Honum tókst að ræsa eina þeirra en brotlenti henni um leið og hann tók á loft. Við það skemmdust aðrar þyrlur á flugvellinum en brak úr þyrlunni dreifðist um stærðarinnar svæði. Starfsmenn flugvallarins komu að þyrlunni á hliðinni og sáu að þjófurinn hafði stungið af. Alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) er með málið til rannsóknar, þar sem það er alríkisglæpur að skemma flugvélar og þyrlur í Bandaríkjunum. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er og er tilefni þessa misheppnaða þjófnaðar enn óljóst. Alríkislögreglan er þó með mann grunaðan sem sást á upptökum úr öryggismyndavélum. Héraðsmiðillinn KCRA 3 hefur, samkvæmt grein People (vefur KCRA 3 er ekki aðgengilegur frá Evrópu), eftir yfirmanni FBI á svæðinu að hafi viðkomandi ætlað sér að nota þyrluna til að fremja annan glæp komi til greina að sá gæti verið ákærður fyrir hryðjuverk. KCRA 3 ræddi við flugmenn sem vinna og eiga flugvélar á flugvellinum sem um ræðir voru margir hissa á því að þjófnum hafi yfir höfuð tekist að ræsa fjórðu þyrlunni. Það sama eigi við um það að hann hafi komið henni af stað, að virðist án nokkurrar þjálfunar. Hér að neðan má sjá fréttaflutning héraðsmiðilsins KCRA 3 um þyrluþjófinn misheppnaða. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Við það skemmdust aðrar þyrlur á flugvellinum en brak úr þyrlunni dreifðist um stærðarinnar svæði. Starfsmenn flugvallarins komu að þyrlunni á hliðinni og sáu að þjófurinn hafði stungið af. Alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) er með málið til rannsóknar, þar sem það er alríkisglæpur að skemma flugvélar og þyrlur í Bandaríkjunum. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er og er tilefni þessa misheppnaða þjófnaðar enn óljóst. Alríkislögreglan er þó með mann grunaðan sem sást á upptökum úr öryggismyndavélum. Héraðsmiðillinn KCRA 3 hefur, samkvæmt grein People (vefur KCRA 3 er ekki aðgengilegur frá Evrópu), eftir yfirmanni FBI á svæðinu að hafi viðkomandi ætlað sér að nota þyrluna til að fremja annan glæp komi til greina að sá gæti verið ákærður fyrir hryðjuverk. KCRA 3 ræddi við flugmenn sem vinna og eiga flugvélar á flugvellinum sem um ræðir voru margir hissa á því að þjófnum hafi yfir höfuð tekist að ræsa fjórðu þyrlunni. Það sama eigi við um það að hann hafi komið henni af stað, að virðist án nokkurrar þjálfunar. Hér að neðan má sjá fréttaflutning héraðsmiðilsins KCRA 3 um þyrluþjófinn misheppnaða.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira