„Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2023 10:31 Sara Sif Helgadóttir hefur verið að spila mjög vel í marki Valsliðsins að undanförnu. Vísir/Hulda Margrét Valskonur gætu verið að missa út sinn besta markvörð eftir að Sara Sif Helgadóttir meiddist í leik liðsins á móti Stjörnunni um helgina. Seinni bylgjan sýndi atvikið og ræddi áhrifin sem þau gætu haft á framhaldið hjá Valsliðinu í baráttunni um titlana á þessu keppnistímabili. „Það var atvik í síðari hálfleik sem var vont að sjá,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. Sara Sif Helgadóttir þurfti aðstoð við að yfirgefa völlinn og var sárþjáð.S2 Sport „Það virðist ekki mikið gerast þarna en hún liggur eftir og tekur um hnéð. Það fá allir svakalegt illt í hnéð þegar þeir sjá svona gerast því markvörðurinn er ekkert að fá neitt högg þarna,“ sagði Svava Kristín. „Ég er búinn að horfa á þetta nokkrum sinnum og ég skil þetta,“ sagði Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Ég talaði við hana í gærkvöldi og hún sagði að hún gæti gengið en að þetta væri mjög bólgið. það væri verið að bíða eftir niðurstöðu eftir að hún kæmist í myndatöku. Það hræðir mann svolítið þegar maður veit að leikmaður getur gengið en það er mikið bólgið. Það er krossbandalykt af þessu,“ sagði Svava. „Ég vona það besta því þetta yrði rosalegt,“ sagði Einar. „Það skiptir engu máli með breiddina fyrir utan því það er þetta sem skiptir máli,“ sagði Svava. „Ef þetta fer á versta veg þá væri það hræðilegt fyrir Valsliðið. Sara er búin að vera mjög góð undanfarin mánuð eða rúmlega það, virkilega góð. Hún er búin að vera að stíga upp eftir svolítið erfiða tíma,“ sagði Einar. „Hún var að koma upp á rétta tímapunktinum og hefði getað orðið winner fyrir Valsmenn eins og markmenn eru oft í þessum úrslitakeppnum. Ef þetta fer á versta veg og þá segi ég vara ef, ef, ef, þá er ég hræddum um að þetta sé orðið ansi erfitt fyrir Val að fara í úrslitaeinvígið á móti ÍBV,“ sagði Einar. „Við skulum ekki fara alveg þangað en það er nokkuð ljóst að hún er ekki að fara taka þátt í bikarkeppninni. Það er bara undanúrslitaleikur á miðvikudaginn á móti Haukum,“ sagði Svava. Það má horfa á alla umfjöllunina um meiðsli Söru hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Meiðslin hjá Söru Sif Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Valur Powerade-bikarinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Seinni bylgjan sýndi atvikið og ræddi áhrifin sem þau gætu haft á framhaldið hjá Valsliðinu í baráttunni um titlana á þessu keppnistímabili. „Það var atvik í síðari hálfleik sem var vont að sjá,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. Sara Sif Helgadóttir þurfti aðstoð við að yfirgefa völlinn og var sárþjáð.S2 Sport „Það virðist ekki mikið gerast þarna en hún liggur eftir og tekur um hnéð. Það fá allir svakalegt illt í hnéð þegar þeir sjá svona gerast því markvörðurinn er ekkert að fá neitt högg þarna,“ sagði Svava Kristín. „Ég er búinn að horfa á þetta nokkrum sinnum og ég skil þetta,“ sagði Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Ég talaði við hana í gærkvöldi og hún sagði að hún gæti gengið en að þetta væri mjög bólgið. það væri verið að bíða eftir niðurstöðu eftir að hún kæmist í myndatöku. Það hræðir mann svolítið þegar maður veit að leikmaður getur gengið en það er mikið bólgið. Það er krossbandalykt af þessu,“ sagði Svava. „Ég vona það besta því þetta yrði rosalegt,“ sagði Einar. „Það skiptir engu máli með breiddina fyrir utan því það er þetta sem skiptir máli,“ sagði Svava. „Ef þetta fer á versta veg þá væri það hræðilegt fyrir Valsliðið. Sara er búin að vera mjög góð undanfarin mánuð eða rúmlega það, virkilega góð. Hún er búin að vera að stíga upp eftir svolítið erfiða tíma,“ sagði Einar. „Hún var að koma upp á rétta tímapunktinum og hefði getað orðið winner fyrir Valsmenn eins og markmenn eru oft í þessum úrslitakeppnum. Ef þetta fer á versta veg og þá segi ég vara ef, ef, ef, þá er ég hræddum um að þetta sé orðið ansi erfitt fyrir Val að fara í úrslitaeinvígið á móti ÍBV,“ sagði Einar. „Við skulum ekki fara alveg þangað en það er nokkuð ljóst að hún er ekki að fara taka þátt í bikarkeppninni. Það er bara undanúrslitaleikur á miðvikudaginn á móti Haukum,“ sagði Svava. Það má horfa á alla umfjöllunina um meiðsli Söru hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Meiðslin hjá Söru Sif
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Valur Powerade-bikarinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti