Innherji

Hætta á nærri 40 milljarða króna framúrkeyrslu kostnaðar

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.  Vísir/Vilhelm

Ákveðnir kostnaðaliðir hjá ríkinu, einkum vaxtagjöld og lífeyrisskuldbindingar, gætu farið nærri 40 milljörðum fram úr þeim áætlunum sem lágu að baki síðasta fjárlagafrumvarpi fyrir þetta ár. Á móti þessu geta svo komið fjárlagaliðir sem eru undir fjárheimildum, auk þess sem til staðar er almennur varasjóður á fjárlögum hvers árs sem ætlaður er til að koma til móts við óvænt útgjöld




Fleiri fréttir

Sjá meira


×