Álftnesingar geta skrifað söguna í Forsetahöllinni í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2023 11:30 Sjónvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Kjartan Atli Kjartansson er þjálfari Álftaness sem getur komist upp í Subway-deildina í kvöld. vísir/vilhelm Álftanes getur brotið blað í sögu félagsins þegar það mætir Skallagrími í lokaleik 25. umferðar 1. deildar karla í körfubolta. Ef Álftnesingar vinna tryggja þeir sér sigur í 1. deildinni og þar með sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. Álftanes er með tveggja stiga forskot á Hamar á toppi deildarinnar og þarf aðeins einn sigur í síðustu þremur leikjum sínum til að tryggja sér sæti í Subway-deildinni. Tölfræðin er með Álftnesingum í liði en þeir hafa unnið alla tólf leiki sína í Forsetahöllinni í 1. deildinni á tímabilinu. „Taugarnar eru alveg þandar, þótt þetta sé deildarleikur. Þetta eru skrítnar aðstæður, að eiga þrjá leiki. En við nálgumst þetta eins og stórleik og það verður stemmning í húsinu, í Forsetahöllinni, þannig þetta verður vonandi skemmtilegt kvöld,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, í samtali við íþróttadeild í dag. En munu Álftnesingar nálgast þennan leik öðruvísi en aðra í ljósi þess hvað er undir? „Já, ég er búinn að tala við reynslumeiri þjálfara en mig og fá ráðleggingar. Þetta eru óvenjulegar aðstæður að vera í en það hafa mjög margir leikir verið mjög mikilvægir núna. Þetta er bara einn af þeim en af því að þetta gæti komið í kvöld reiknar maður með að strákarnir í liðinu séu meira stemmdir en áður sem er gott.“ Efsta liðið í 1. deildinni fer beint upp í Subway-deildina en liðin í 2.-5. sæti fara í umspil um hitt sætið. Eins og staðan er núna fara Hamar, Sindri, Skallagrímur og Fjölnir í umspilið. KR er fallið úr Subway-deildinni en ekki er ljóst hvaða lið fylgir þeim niður í 1. deildina. Leikur Álftaness og Skallagríms hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. UMF Álftanes Subway-deild karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Ef Álftnesingar vinna tryggja þeir sér sigur í 1. deildinni og þar með sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. Álftanes er með tveggja stiga forskot á Hamar á toppi deildarinnar og þarf aðeins einn sigur í síðustu þremur leikjum sínum til að tryggja sér sæti í Subway-deildinni. Tölfræðin er með Álftnesingum í liði en þeir hafa unnið alla tólf leiki sína í Forsetahöllinni í 1. deildinni á tímabilinu. „Taugarnar eru alveg þandar, þótt þetta sé deildarleikur. Þetta eru skrítnar aðstæður, að eiga þrjá leiki. En við nálgumst þetta eins og stórleik og það verður stemmning í húsinu, í Forsetahöllinni, þannig þetta verður vonandi skemmtilegt kvöld,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, í samtali við íþróttadeild í dag. En munu Álftnesingar nálgast þennan leik öðruvísi en aðra í ljósi þess hvað er undir? „Já, ég er búinn að tala við reynslumeiri þjálfara en mig og fá ráðleggingar. Þetta eru óvenjulegar aðstæður að vera í en það hafa mjög margir leikir verið mjög mikilvægir núna. Þetta er bara einn af þeim en af því að þetta gæti komið í kvöld reiknar maður með að strákarnir í liðinu séu meira stemmdir en áður sem er gott.“ Efsta liðið í 1. deildinni fer beint upp í Subway-deildina en liðin í 2.-5. sæti fara í umspil um hitt sætið. Eins og staðan er núna fara Hamar, Sindri, Skallagrímur og Fjölnir í umspilið. KR er fallið úr Subway-deildinni en ekki er ljóst hvaða lið fylgir þeim niður í 1. deildina. Leikur Álftaness og Skallagríms hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5.
UMF Álftanes Subway-deild karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum