Arsenal enn á ný í vandræðum eftir fagnaðarlætin um síðustu helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 13:00 Varamenn Arsenal hlupu inn á völlinn til að fagna sigurmarkinu á móti Bournemouth. Getty/Stuart MacFarlane Arsenal gæti fengið á sig fjórðu ákæru tímabilsins frá enska knattspyrnusambandinu en verið er að skoða hvað gekk á undir lokin þegar Arsenal menn skoruðu dramatískt sigurmakrið á móti Bournemouth. Sigurmarkið kom á sjöundu mínútu í uppbótatíma og verður líklega eitt af því sem verður rifjað oft upp nái Arsenal að vinna ensku deildina. Arsenal in hot water with the FA again as governing body investigates raucous celebrations after last-gasp winner against Bournemouth https://t.co/YLaDqoaQvG— Times Sport (@TimesSport) March 6, 2023 Arsenal lenti 2-0 undir en náði að snúa leiknum. Það brutust út gríðarleg fagnaðarlæti eftir sigurmark varamannsins Reiss Nelson. Arsenal menn fóru mögulega yfir strikið í fagnaðarlátunum og þá sérstaklega starfsmenn og varamenn liðsins. Bekkurinn hljóp inn á völlinn til að fagna marki Reiss Nelson. Chris Kavanagh, dómari leiksins, skrifaði um atvikið í skýrslu sinni um leikinn. Rannsókn stendur yfir og því á enska knattspyrnusambandið eftir að ákveða hvort Arsnal verði ákært í fjórða sinn á tímabilinu. Arsenal þurfti að borga 40 þúsund pund fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í markalausu jafntefli á móti Newcastle í janúar. Sex dögum síðar var Arsenal aftur refsað fyrir svipaða hluti og um sömu upphæð en að þessu sinni fyrir að umkringja dómara í bikarleik á móti Oxford United. Þriðja ákæran kom síðan eftir leikinn á móti Manchester City en bæði félög fengu sekt fyrir að leikmenn þeirra höguðu sér ekki sómasamlega í leiknum. Arsenal fékk þá 65 þúsund punda sekt auk tuttugu þúsund punda sekt að auki sem til vegna skilorðsbundinnar refsingar vegna Oxford leiksins. How Reiss Nelson s 97th-minute winner was celebrated from different angles pic.twitter.com/ZQ2TPcysYl— Premier League (@premierleague) March 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Sigurmarkið kom á sjöundu mínútu í uppbótatíma og verður líklega eitt af því sem verður rifjað oft upp nái Arsenal að vinna ensku deildina. Arsenal in hot water with the FA again as governing body investigates raucous celebrations after last-gasp winner against Bournemouth https://t.co/YLaDqoaQvG— Times Sport (@TimesSport) March 6, 2023 Arsenal lenti 2-0 undir en náði að snúa leiknum. Það brutust út gríðarleg fagnaðarlæti eftir sigurmark varamannsins Reiss Nelson. Arsenal menn fóru mögulega yfir strikið í fagnaðarlátunum og þá sérstaklega starfsmenn og varamenn liðsins. Bekkurinn hljóp inn á völlinn til að fagna marki Reiss Nelson. Chris Kavanagh, dómari leiksins, skrifaði um atvikið í skýrslu sinni um leikinn. Rannsókn stendur yfir og því á enska knattspyrnusambandið eftir að ákveða hvort Arsnal verði ákært í fjórða sinn á tímabilinu. Arsenal þurfti að borga 40 þúsund pund fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í markalausu jafntefli á móti Newcastle í janúar. Sex dögum síðar var Arsenal aftur refsað fyrir svipaða hluti og um sömu upphæð en að þessu sinni fyrir að umkringja dómara í bikarleik á móti Oxford United. Þriðja ákæran kom síðan eftir leikinn á móti Manchester City en bæði félög fengu sekt fyrir að leikmenn þeirra höguðu sér ekki sómasamlega í leiknum. Arsenal fékk þá 65 þúsund punda sekt auk tuttugu þúsund punda sekt að auki sem til vegna skilorðsbundinnar refsingar vegna Oxford leiksins. How Reiss Nelson s 97th-minute winner was celebrated from different angles pic.twitter.com/ZQ2TPcysYl— Premier League (@premierleague) March 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira