Næsti HM-draumur stelpnanna okkar gæti ræst í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 13:00 Sveindísi Jane Jónsdóttir í leiknum örlagaríka á móti Portúgal. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var hársbreidd frá því að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót í sögunni þegar liðið tapaði í framlengingu í umspilsleik á móti Portúgal í lok síðasta árs. Heimsmeistaramótið fer fram án Íslands í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar og næsta mögulega heimsmeistaramót fyrir íslensku stelpurnar verður árið 2027. Það er heilmikil keppni um að fá að halda þá heimsmeistarakeppni. Brazil will bid to host the 2027 Women s World Cup, the country s sports ministry has confirmed. #WWC https://t.co/F1HPgKyMYR— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 7, 2023 Brasilía vill fá að halda HM 2027 og íþróttamálaráðuneyti landsins staðfesti í gær að þeir hafi sótt um að fá að halda keppnina. Bæði borgarstjórar Rio de Janeiro og Sao Paulo hafa meðal annars lýst yfir áhuga á því að borgir þeirra fái að hýsa úrslitaleik keppninnar. Tvö önnur tilboð um að halda keppnina eru í gangi. Belgía, Holland og Þýskaland vilja halda keppnina saman og þá kemur Suður-Afríka einnig til greina. Brazil prepares bid to host 2027 Women s World Cup - https://t.co/q6EQ4HMxQe— The Washington Times (@WashTimes) March 7, 2023 Knattspyrnuspyrnuyfirvöld í Bandaríkjunum hafa einnig talað um að reyna að fá keppnina 2027 eða 2031. Brasilía hélt HM karla 1950 og 2014 en hefur aldrei haldið kvennakeppnina. Alþjóða knattspyrnusambandið mun ákveða það á næsta ári hvar heimsmeistarakeppnina fari fram sumarið 2027. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Heimsmeistaramótið fer fram án Íslands í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar og næsta mögulega heimsmeistaramót fyrir íslensku stelpurnar verður árið 2027. Það er heilmikil keppni um að fá að halda þá heimsmeistarakeppni. Brazil will bid to host the 2027 Women s World Cup, the country s sports ministry has confirmed. #WWC https://t.co/F1HPgKyMYR— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 7, 2023 Brasilía vill fá að halda HM 2027 og íþróttamálaráðuneyti landsins staðfesti í gær að þeir hafi sótt um að fá að halda keppnina. Bæði borgarstjórar Rio de Janeiro og Sao Paulo hafa meðal annars lýst yfir áhuga á því að borgir þeirra fái að hýsa úrslitaleik keppninnar. Tvö önnur tilboð um að halda keppnina eru í gangi. Belgía, Holland og Þýskaland vilja halda keppnina saman og þá kemur Suður-Afríka einnig til greina. Brazil prepares bid to host 2027 Women s World Cup - https://t.co/q6EQ4HMxQe— The Washington Times (@WashTimes) March 7, 2023 Knattspyrnuspyrnuyfirvöld í Bandaríkjunum hafa einnig talað um að reyna að fá keppnina 2027 eða 2031. Brasilía hélt HM karla 1950 og 2014 en hefur aldrei haldið kvennakeppnina. Alþjóða knattspyrnusambandið mun ákveða það á næsta ári hvar heimsmeistarakeppnina fari fram sumarið 2027.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira