„Open er búið en ekki ég“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 08:31 Sólveig Sigurðardóttir stóð sig best af öllum Íslendingum á The Open í ár. Instagram/@solasigurdardottir Sólveig Sigurðardóttir og Björgvin Karl Guðmundsson náðu bestum árangri Íslendinga á The Open í ár en opna hluta undankeppni heimsleikanna er nú lokið. Sólveig er greinilega að byggja ofan tímamóta tímabil í fyrra þegar hún komst fyrst sem einstaklingur inn á heimsleikana. Sólveig endaði í 27. sæti á The Open í ár og var eina íslenska konan á topp fimmtíu að þessu sinni. „Open er búið en ekki ég,“ skrifaði Sólveig á samfélagsmiðla en framundan er átta manna úrslitin sem er líka æfingar sem er skilað í gegnum netið. Þar er markmiðið síðan að komast í undanúrslitamótin sem gefa síðan sæti á sjálfum heimsleikunum í haust. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig var líka hæsta allra Íslendinga því Björgvin Karl Guðmundsson varð hæstur íslenskra karla í 45. sætinu. Björgvin varð hæstur íslenska karla á Open níunda árið í röð. Sólveig náði því aftur á móti í fyrsta sinn að vera efst af íslensku konunum á The Open og varð einnig fjórða íslenska konan á síðustu fjórum árum til að leiða íslensku stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir, sem varð efst í fyrra, kláraði 23.3 á undan Sólveigu en það dugði þó ekki til að vinna upp forskot Sólveigar frá 21.2. Anníe Mist endaði í öðru sæti af íslensku stelpunum en var 26 sætum á eftir Sólveigu í 53. sætinu. Árin á undan höfðu þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir náð því að verða efstar af íslensku stelpunum. Sara gerði meira en það því hún vann The Open þrisvar sinnum á fjórum árum frá 2017 til 2020. Þriðja í ár. varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir (64. sæti) og fjórða Katrín Tanja Davíðsdóttir sem endaði í 95. sæti í ár. Ísland átti því fjórar konur á topp hundrað. Sara Sigmundsdóttir endaði bara í 183. sætinu í ár sem er mun neðar en við eigum að venjast hjá henni. Björgvin Karl var eini íslenski karlinn á topp hundrað en næstu honum voru þeir Hafsteinn Gunnlaugsson (325. sæti) og Ægir Björn Gunnsteinsson (326. sæti). Íslandsmeistarar á The Open undanfarin ár 2023 Sólveig Sigurðardóttir (27. sæti á heimsvísu) Björgvin Karl Guðnundsson (45. sæti) 2022 Anníe Mist Þórisdóttir (18. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (32. sæti) 2021 Katrín Tanja Davíðsdóttir (14. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (73. sæti) 2020 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2019 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (2. sæti) 2018 Anníe Mist Þórisdóttir (5. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (12. sæti) 2017 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2016 Sara Sigmundsdóttir (4. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (9. sæti) 2015 Anníe Mist Þórisdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (35. sæti) 2014 Anníe Mist Þórisdóttir (28. sæti) Jakob Daníel Magnússon (32. sæti) 2013 Katrín Tanja Davíðsdóttir (37. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (84. sæti) CrossFit Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Sólveig er greinilega að byggja ofan tímamóta tímabil í fyrra þegar hún komst fyrst sem einstaklingur inn á heimsleikana. Sólveig endaði í 27. sæti á The Open í ár og var eina íslenska konan á topp fimmtíu að þessu sinni. „Open er búið en ekki ég,“ skrifaði Sólveig á samfélagsmiðla en framundan er átta manna úrslitin sem er líka æfingar sem er skilað í gegnum netið. Þar er markmiðið síðan að komast í undanúrslitamótin sem gefa síðan sæti á sjálfum heimsleikunum í haust. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig var líka hæsta allra Íslendinga því Björgvin Karl Guðmundsson varð hæstur íslenskra karla í 45. sætinu. Björgvin varð hæstur íslenska karla á Open níunda árið í röð. Sólveig náði því aftur á móti í fyrsta sinn að vera efst af íslensku konunum á The Open og varð einnig fjórða íslenska konan á síðustu fjórum árum til að leiða íslensku stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir, sem varð efst í fyrra, kláraði 23.3 á undan Sólveigu en það dugði þó ekki til að vinna upp forskot Sólveigar frá 21.2. Anníe Mist endaði í öðru sæti af íslensku stelpunum en var 26 sætum á eftir Sólveigu í 53. sætinu. Árin á undan höfðu þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir náð því að verða efstar af íslensku stelpunum. Sara gerði meira en það því hún vann The Open þrisvar sinnum á fjórum árum frá 2017 til 2020. Þriðja í ár. varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir (64. sæti) og fjórða Katrín Tanja Davíðsdóttir sem endaði í 95. sæti í ár. Ísland átti því fjórar konur á topp hundrað. Sara Sigmundsdóttir endaði bara í 183. sætinu í ár sem er mun neðar en við eigum að venjast hjá henni. Björgvin Karl var eini íslenski karlinn á topp hundrað en næstu honum voru þeir Hafsteinn Gunnlaugsson (325. sæti) og Ægir Björn Gunnsteinsson (326. sæti). Íslandsmeistarar á The Open undanfarin ár 2023 Sólveig Sigurðardóttir (27. sæti á heimsvísu) Björgvin Karl Guðnundsson (45. sæti) 2022 Anníe Mist Þórisdóttir (18. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (32. sæti) 2021 Katrín Tanja Davíðsdóttir (14. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (73. sæti) 2020 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2019 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (2. sæti) 2018 Anníe Mist Þórisdóttir (5. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (12. sæti) 2017 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2016 Sara Sigmundsdóttir (4. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (9. sæti) 2015 Anníe Mist Þórisdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (35. sæti) 2014 Anníe Mist Þórisdóttir (28. sæti) Jakob Daníel Magnússon (32. sæti) 2013 Katrín Tanja Davíðsdóttir (37. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (84. sæti)
Íslandsmeistarar á The Open undanfarin ár 2023 Sólveig Sigurðardóttir (27. sæti á heimsvísu) Björgvin Karl Guðnundsson (45. sæti) 2022 Anníe Mist Þórisdóttir (18. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (32. sæti) 2021 Katrín Tanja Davíðsdóttir (14. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (73. sæti) 2020 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2019 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (2. sæti) 2018 Anníe Mist Þórisdóttir (5. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (12. sæti) 2017 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2016 Sara Sigmundsdóttir (4. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (9. sæti) 2015 Anníe Mist Þórisdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (35. sæti) 2014 Anníe Mist Þórisdóttir (28. sæti) Jakob Daníel Magnússon (32. sæti) 2013 Katrín Tanja Davíðsdóttir (37. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (84. sæti)
CrossFit Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira