Búinn að vinna alla leikina eftir vonbrigðin með Íslandi á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 10:30 Guðmundur Guðmundsson fagnar sigri íslenska liðsins á HM í handbolta. Vísir/Vilhelm Danska liðið Fredericia er heldur betur að njóta góðs að því að íslenski þjálfari liðsins hefur ýmislegt að sanna eftir erfitt heimsmeistaramót. Guðmundur Guðmundsson hélt ekki áfram sem landsliðsþjálfari eftir vonbrigði íslenska handboltalandsliðsins á HM í handbolta í janúar. Hann hefur hins vegar ekki tapað leik síðan að mætti aftur í hina vinnuna. Guðmundur þjálfar Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni og liðið tapaði þremur síðustu deildarleikjum sínum fyrir HM-frí og vann aðeins einn af sex deildarleikjum sínum frá 15. nóvember fram að jólafríi. Það var því kominn pressa á Guðmund eftir þennan slaka mánuð fyrir HM-frí og það þurfti eitthvað að breytast ef liðið ætlaði að komst í úrslitakeppnina. Guðmundur náði að rífa sína menn í gang um leið og hann mætti á ný til Danmerkur eftir heimsmeistaramótið í Svíþjóð. Eftir að Guðmundur snéri heim af HM hefur Fredericia unnið alla fjóra leiki í sína í deildinni. Fredericia vann eins marks sigur á Álaborg um helgina, 29-28, en hafði á undan unnið Mors-Thy, Sonderjyske og Midtjylland. Fredericia er nú komið upp í sjöunda sæti deildarinnar en liðið vann topplið Álaborgar á laugardaginn. Nú tekur við landsleikjahlé þar sem Guðmundur hefði átt að vera á leiðinni til Íslands en hann getur nú einmitt sér að því að undirbúa Fredericia fyrir átökin framundan en fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppninni í Danmörku. Danski handboltinn Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hélt ekki áfram sem landsliðsþjálfari eftir vonbrigði íslenska handboltalandsliðsins á HM í handbolta í janúar. Hann hefur hins vegar ekki tapað leik síðan að mætti aftur í hina vinnuna. Guðmundur þjálfar Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni og liðið tapaði þremur síðustu deildarleikjum sínum fyrir HM-frí og vann aðeins einn af sex deildarleikjum sínum frá 15. nóvember fram að jólafríi. Það var því kominn pressa á Guðmund eftir þennan slaka mánuð fyrir HM-frí og það þurfti eitthvað að breytast ef liðið ætlaði að komst í úrslitakeppnina. Guðmundur náði að rífa sína menn í gang um leið og hann mætti á ný til Danmerkur eftir heimsmeistaramótið í Svíþjóð. Eftir að Guðmundur snéri heim af HM hefur Fredericia unnið alla fjóra leiki í sína í deildinni. Fredericia vann eins marks sigur á Álaborg um helgina, 29-28, en hafði á undan unnið Mors-Thy, Sonderjyske og Midtjylland. Fredericia er nú komið upp í sjöunda sæti deildarinnar en liðið vann topplið Álaborgar á laugardaginn. Nú tekur við landsleikjahlé þar sem Guðmundur hefði átt að vera á leiðinni til Íslands en hann getur nú einmitt sér að því að undirbúa Fredericia fyrir átökin framundan en fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppninni í Danmörku.
Danski handboltinn Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira