Merkingar í Nettó undir væntingum Neytendastofu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. mars 2023 14:46 QR kóða verðmerking hjá Nettó í Mjódd var ekki nægjanleg að mati Neytendastofu. Vísir/Vilhelm Neytendastofa hefur skammað Samkaup vegna ófullnægjandi verðmerkinga í Nettó á bókum og leikföngum. Vörurnar voru aðeins merktar með QR kóða. Fram kemur á vef Neytendastofu að henni hafi borist ábendingar um að engar verðmerkingar væru sjáanlegar á bókum og leikföngum í verslunum Nettó í Mjódd og Krossmóa. Eingöngu væri notast við verðskanna eða QR kóða. Í svari Nettó kom fram að útfærsla og uppfærsla verðmerkinga hefði breyst milli ára sem hafi tekið tíma. Núverandi fyrirkomulag væri mikil framför þar sem viðskiptavinir hafi áður þurft að fletta upp og leita í verðlistum en nú væri notast við stafrænan og umhverfisvænan hátt. Með QR kóða væri hægt að sækja verð og frekari upplýsingar um bækur gegnum vefsvæði félagsins og verðskannar væru aðgengilegir við bókaborðið til að sannreyna verð á bókum og öðrum vörum. Eftir athugasemdir Neytendastofu væru bækur einnig merktar með stafrænum hillumiða. Farsími nauðsynlegur til að skanna Neytendastofa tiltók að meginreglan væri sú að verðmerking ber að vera áberandi á sölustað þannig að neytandi geti séð verð hverrar vöru með skýrum og greinargóðum hætti. Notkun verðskanna til verðmerkinga ætti eingöngu við í undantekningartilvikum sem bækur og leikföng féllu ekki undir. Þá taldi stofnunin notkun QR kóða ekki uppfylla skilyrði reglna um verðmerkingar. Slíkar merkingar geta þó komið til viðbótar verðmerkingum ef seljandi vill veita nánari upplýsingar. Forsenda fyrir að geta notað slíkan kóða væri farsími og neytendur án slíkra tækja gætu ekki nálgast upplýsingar um verð. Var þeim fyrirmælum beint til Samkaupa að gæta þess ávallt að haga verðmerkingum í verslunum sínum í samræmi við gildandi lög og reglur. Úrskurðinn í heild má sjá að neðan. Tengd skjöl ÁkvörðunNeytendastofuPDF211KBSækja skjal Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Matvöruverslun Neytendur Mest lesið Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Viðskipti innlent Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Viðskipti innlent Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Viðskipti innlent Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Viðskipti innlent Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Neytendur Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Neytendur Heimkaup undir hatt Samkaupa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Sjá meira
Fram kemur á vef Neytendastofu að henni hafi borist ábendingar um að engar verðmerkingar væru sjáanlegar á bókum og leikföngum í verslunum Nettó í Mjódd og Krossmóa. Eingöngu væri notast við verðskanna eða QR kóða. Í svari Nettó kom fram að útfærsla og uppfærsla verðmerkinga hefði breyst milli ára sem hafi tekið tíma. Núverandi fyrirkomulag væri mikil framför þar sem viðskiptavinir hafi áður þurft að fletta upp og leita í verðlistum en nú væri notast við stafrænan og umhverfisvænan hátt. Með QR kóða væri hægt að sækja verð og frekari upplýsingar um bækur gegnum vefsvæði félagsins og verðskannar væru aðgengilegir við bókaborðið til að sannreyna verð á bókum og öðrum vörum. Eftir athugasemdir Neytendastofu væru bækur einnig merktar með stafrænum hillumiða. Farsími nauðsynlegur til að skanna Neytendastofa tiltók að meginreglan væri sú að verðmerking ber að vera áberandi á sölustað þannig að neytandi geti séð verð hverrar vöru með skýrum og greinargóðum hætti. Notkun verðskanna til verðmerkinga ætti eingöngu við í undantekningartilvikum sem bækur og leikföng féllu ekki undir. Þá taldi stofnunin notkun QR kóða ekki uppfylla skilyrði reglna um verðmerkingar. Slíkar merkingar geta þó komið til viðbótar verðmerkingum ef seljandi vill veita nánari upplýsingar. Forsenda fyrir að geta notað slíkan kóða væri farsími og neytendur án slíkra tækja gætu ekki nálgast upplýsingar um verð. Var þeim fyrirmælum beint til Samkaupa að gæta þess ávallt að haga verðmerkingum í verslunum sínum í samræmi við gildandi lög og reglur. Úrskurðinn í heild má sjá að neðan. Tengd skjöl ÁkvörðunNeytendastofuPDF211KBSækja skjal
Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Matvöruverslun Neytendur Mest lesið Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Viðskipti innlent Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Viðskipti innlent Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Viðskipti innlent Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Viðskipti innlent Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Neytendur Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Neytendur Heimkaup undir hatt Samkaupa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Sjá meira