Fjallagarpur selur glæsihýsi Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 1. mars 2023 22:01 Fram kemur í lýsingu að húsið sé mjög mikið endurnýjað og hvergi til sparað. Samsett mynd Hallgrímur Kristinsson fjallgöngumaður og eiginkona hans, Ólöf Pálsdóttir arkitekt hafa sett glæsilegt raðhús sitt í Garðabæ á sölu. Um er að ræða sex herbergja enda keðjuhús með tvöföldum bílskúr á Flötunum í Garðabæ. Húsið er rúmlega 240 fermetrar og er byggt árið 1969. Fram kemur í lýsingu að húsið sé mjög mikið endurnýjað og hvergi til sparað. Lóðin er óvenju stór eða 1620 fermetrar. Innkeyrslan er um 200 fermetrar og upphituð og rúmar auðveldlega sex til sjö bíla. Í húsinu er einnig að finna 44,7 fm upphitaða sólstofu. Að aftan er ný uppgerð verönd á þremur pöllum og heitum potti. Í lýsingu segir að garðurinn sé þakinn gróðri á sumrin og þá bjóði sólpallarnir upp á gott einka afdrep og næði. Fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi eru í húsinu. Í stofunni er arinn sem er umkringdur Drápuhlíðargrjóti sem þekur einnig valda veggi í stofum. Eldhúsið er með fallegri eldhúsinnréttingu frá Brúnás með góðu skápaplássi og granit borðplötu. Ásett verð er 175 milljónir en fasteignamat hússins er 115,2 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á Fasteignavef Vísis. Stofan er mjög rúmgóð og björt með útgöngudyr á baklóð.Sissi.is Tvöfaldur bílskúr er 40,6 fm samkvæmt skráningu HMS.Sissi.is Eldhúsið er með fallegri eldhúsinnréttingu frá Brúnás með góðu skápaplássi og granit borðplötu.Sissi.is Innkeyrslan var steypt árið 2022 og er öll upphituð,Sissi.is Í húsinu eru þrír stórir samliggjandi sólpallar, sem eru samtals 59,2 fm og skjólgóður garður ásamt heitum potti.Sissi.is Hjónaherbergið er með fataherbergi.Sissi.is Arinn í stofu umkringdur Drápuhlíðargrjóti sem þekur einnig valda veggi í stofum.Sissi.is Garðabær Hús og heimili Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Um er að ræða sex herbergja enda keðjuhús með tvöföldum bílskúr á Flötunum í Garðabæ. Húsið er rúmlega 240 fermetrar og er byggt árið 1969. Fram kemur í lýsingu að húsið sé mjög mikið endurnýjað og hvergi til sparað. Lóðin er óvenju stór eða 1620 fermetrar. Innkeyrslan er um 200 fermetrar og upphituð og rúmar auðveldlega sex til sjö bíla. Í húsinu er einnig að finna 44,7 fm upphitaða sólstofu. Að aftan er ný uppgerð verönd á þremur pöllum og heitum potti. Í lýsingu segir að garðurinn sé þakinn gróðri á sumrin og þá bjóði sólpallarnir upp á gott einka afdrep og næði. Fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi eru í húsinu. Í stofunni er arinn sem er umkringdur Drápuhlíðargrjóti sem þekur einnig valda veggi í stofum. Eldhúsið er með fallegri eldhúsinnréttingu frá Brúnás með góðu skápaplássi og granit borðplötu. Ásett verð er 175 milljónir en fasteignamat hússins er 115,2 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á Fasteignavef Vísis. Stofan er mjög rúmgóð og björt með útgöngudyr á baklóð.Sissi.is Tvöfaldur bílskúr er 40,6 fm samkvæmt skráningu HMS.Sissi.is Eldhúsið er með fallegri eldhúsinnréttingu frá Brúnás með góðu skápaplássi og granit borðplötu.Sissi.is Innkeyrslan var steypt árið 2022 og er öll upphituð,Sissi.is Í húsinu eru þrír stórir samliggjandi sólpallar, sem eru samtals 59,2 fm og skjólgóður garður ásamt heitum potti.Sissi.is Hjónaherbergið er með fataherbergi.Sissi.is Arinn í stofu umkringdur Drápuhlíðargrjóti sem þekur einnig valda veggi í stofum.Sissi.is
Garðabær Hús og heimili Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira