Nýi norski þjálfari KR-inga nær í markvörð sem hann þekkir vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 14:01 Simen Lillevik Kjellevold mun verja KR-markið í Bestu deild karla í sumar. Instagram/@simenlillevik KR-ingar eru búnir að finna markvörð til að fylla í skarðið sem Beitir Ólafsson skilur eftir sig en nú styttist óðum í að Besta deild karla í fótbolta fari af stað. Markvörðurinn sem spilar með KR í sumar heitir Simen Lillevik Kjellevold og er 28 ára gamall Norðmaður. Fótbolti.net segir frá því að KR-ingar séu búnir að semja við kappann en eins að hann sé kominn til landsins og byrjaður að æfa með liðinu. Beitir Ólafsson ákvað að setja fótboltaskóna á hilluna eftir síðasta tímabil en fyrir hjá liðinu er markvörðurinn Aron Snær Friðriksson sem var varamarkvörður KR-liðsins í fyrrasumar eftir að hafa komið til félagsins frá Fylki. Kjellevold hefur spilað í Noregi allan ferilinn og þar á meðal hjá liðum eins og Stabæk, Kongsvinger og Strömmen. Hann lék síðast með Grorud IL í norsku b-deildinni þar sem hann fékk á sig 69 mörk í 30 leikjum. Ole Martin Nesselquist, nýr þjálfari KR, þekkir Kjellevold mjög vel en hann fékk hann til Strömmen fyrir þremur árum síðan. Kjellevold verður ekki fyrsti norski markvörður KR-inga því áður hafa þeir André Hansen og Lars Ivar Moldskred spilað með liðinu í efstu deild. Besta deild karla KR Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Fleiri fréttir Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Sjá meira
Markvörðurinn sem spilar með KR í sumar heitir Simen Lillevik Kjellevold og er 28 ára gamall Norðmaður. Fótbolti.net segir frá því að KR-ingar séu búnir að semja við kappann en eins að hann sé kominn til landsins og byrjaður að æfa með liðinu. Beitir Ólafsson ákvað að setja fótboltaskóna á hilluna eftir síðasta tímabil en fyrir hjá liðinu er markvörðurinn Aron Snær Friðriksson sem var varamarkvörður KR-liðsins í fyrrasumar eftir að hafa komið til félagsins frá Fylki. Kjellevold hefur spilað í Noregi allan ferilinn og þar á meðal hjá liðum eins og Stabæk, Kongsvinger og Strömmen. Hann lék síðast með Grorud IL í norsku b-deildinni þar sem hann fékk á sig 69 mörk í 30 leikjum. Ole Martin Nesselquist, nýr þjálfari KR, þekkir Kjellevold mjög vel en hann fékk hann til Strömmen fyrir þremur árum síðan. Kjellevold verður ekki fyrsti norski markvörður KR-inga því áður hafa þeir André Hansen og Lars Ivar Moldskred spilað með liðinu í efstu deild.
Besta deild karla KR Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Fleiri fréttir Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Sjá meira