Hræðilegur hluti af starfinu Máni Snær Þorláksson skrifar 21. febrúar 2023 17:21 Emma Thompson á rauða dreglinum á BAFTA verðlaunahátíðinni. Getty/Tristan Fewings Á hverju ári fer kvikmyndagerðarfólk í miklar herferðir þegar líða fer að verðlaunahátíðum. Emma Thompson er þó ekki hrifin af þessu og segir slíkar herferðir vera „hræðilegar.“ Leikkonan Emma Thompson hefur fengið fimm Óskarsverðlaunatilnefningar og unnið verðlaunin tvisvar. Árið 1992 hlaut hún Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Howards End. Árið 1995 vann hún verðlaunin fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni fyrir handrit kvikmyndarinnar Sense and Sensibility. Samkvæmt Guardian er Thompson eina manneskjan sem hefur unnið verðlaunin bæði sem leikari og handritshöfundur. Emma Thompson með Óskarsverðlaunin sem hún vann árið 1993,Getty/Steven D Starr Þrátt fyrir að Thompson hafi unnið tvenn Óskarsverðlaun þá er hún alls ekki mikið fyrir herferðina sem þeirri hátíð og öðrum fylgir. „Ég varð veik, virkilega alvarlega veik, fyrir það og á meðan. Mér fannst bara pressan og athyglin sem þessu fylgir of mikil,“ útskýrir leikkonan í hlaðvarpinu Radio Times Podcast. „Þú hugsar með þér: „Ekki spyrja mig neinna spurninga eða láta mig tala um sjálfa mig.“ Þetta er hræðilegt.“ Thompson segir að hún hafi þróað með sér „eins konar ofnæmi“ fyrir þessu öllu saman. Það hefur án efa verið erfitt þar sem hún segir herferðirnar vera hluta af starfinu. Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Leikkonan Emma Thompson hefur fengið fimm Óskarsverðlaunatilnefningar og unnið verðlaunin tvisvar. Árið 1992 hlaut hún Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Howards End. Árið 1995 vann hún verðlaunin fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni fyrir handrit kvikmyndarinnar Sense and Sensibility. Samkvæmt Guardian er Thompson eina manneskjan sem hefur unnið verðlaunin bæði sem leikari og handritshöfundur. Emma Thompson með Óskarsverðlaunin sem hún vann árið 1993,Getty/Steven D Starr Þrátt fyrir að Thompson hafi unnið tvenn Óskarsverðlaun þá er hún alls ekki mikið fyrir herferðina sem þeirri hátíð og öðrum fylgir. „Ég varð veik, virkilega alvarlega veik, fyrir það og á meðan. Mér fannst bara pressan og athyglin sem þessu fylgir of mikil,“ útskýrir leikkonan í hlaðvarpinu Radio Times Podcast. „Þú hugsar með þér: „Ekki spyrja mig neinna spurninga eða láta mig tala um sjálfa mig.“ Þetta er hræðilegt.“ Thompson segir að hún hafi þróað með sér „eins konar ofnæmi“ fyrir þessu öllu saman. Það hefur án efa verið erfitt þar sem hún segir herferðirnar vera hluta af starfinu.
Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira