Manchester United hækkar miðaverð í fyrsta sinn í ellefu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 13:32 Það er aftur gaman að vera stuðningsmaður Manchester United eftir erfið ár. Getty/Alex Livesey Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur ákveðið að hækka miðaverð á leiki liðsins á Old Trafford um fimm prósent. Félagið tilkynnti um þessa hækkun í gær en verðið hefur verið óbreytt í ellefu ár. Kostnaður við að halda leiki á Old Trafford hefur hækkað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum þar af um ellefu prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt upplýsingum frá Manchester United. Official: Manchester United have confirmed that season ticket prices will increase by 5% for the first time in 11 years. #MUFC pic.twitter.com/2ECY5T44xW— United Update (@UnitedsUpdate) February 20, 2023 Í yfirlýsingu Unied segir að þessi hækkun sé nauðsynleg til að þetta geti borið sig en verðin hafi verið langt fyrir neðan verðbólgu og þar kemur fram að miðaverð og verð veitinga á Old Trafford munu halda áfram að vera með því lægsta í ensku úrvalsdeildinni. Það hefur verið mikil uppgangur hjá liði Manchester United síðustu mánuði og Hollendingnum Erik ten Hag virðist vera að takast það á örskömmum tíma að koma félaginu aftur í hóp bestu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ólíklegt er því að þessi hækkun muni því hafa stór áhrif á eftirspurnina eftir þessum miðum. Manchester United raise season ticket prices by 5% due to significant rise in cost of putting on matches.First hike in 11 years. @mjshrimper with the breakdown:#MUFChttps://t.co/gnqvXS6JxY— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) February 20, 2023 Glazer-fjölskyldan sem á Manchester United er sögð vera að kanna möguleikann á því að selja félagið og hefur fengið tvö tilboð í félagið frá milljarðamæringnum Jim Ratcliffe og Sheikh Jassim Bin Hamad Al Than frá Katar. Það er líka orðrómur uppi að Glazer-bræðurnir vilji frekar fá fjárfesta inn í stað þess að láta félagið frá sér en það er þó ósk flestra stuðningsmanna Manchester United að félagið verið Glazer-laust sem fyrst. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Félagið tilkynnti um þessa hækkun í gær en verðið hefur verið óbreytt í ellefu ár. Kostnaður við að halda leiki á Old Trafford hefur hækkað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum þar af um ellefu prósent á síðustu tólf mánuðum samkvæmt upplýsingum frá Manchester United. Official: Manchester United have confirmed that season ticket prices will increase by 5% for the first time in 11 years. #MUFC pic.twitter.com/2ECY5T44xW— United Update (@UnitedsUpdate) February 20, 2023 Í yfirlýsingu Unied segir að þessi hækkun sé nauðsynleg til að þetta geti borið sig en verðin hafi verið langt fyrir neðan verðbólgu og þar kemur fram að miðaverð og verð veitinga á Old Trafford munu halda áfram að vera með því lægsta í ensku úrvalsdeildinni. Það hefur verið mikil uppgangur hjá liði Manchester United síðustu mánuði og Hollendingnum Erik ten Hag virðist vera að takast það á örskömmum tíma að koma félaginu aftur í hóp bestu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ólíklegt er því að þessi hækkun muni því hafa stór áhrif á eftirspurnina eftir þessum miðum. Manchester United raise season ticket prices by 5% due to significant rise in cost of putting on matches.First hike in 11 years. @mjshrimper with the breakdown:#MUFChttps://t.co/gnqvXS6JxY— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) February 20, 2023 Glazer-fjölskyldan sem á Manchester United er sögð vera að kanna möguleikann á því að selja félagið og hefur fengið tvö tilboð í félagið frá milljarðamæringnum Jim Ratcliffe og Sheikh Jassim Bin Hamad Al Than frá Katar. Það er líka orðrómur uppi að Glazer-bræðurnir vilji frekar fá fjárfesta inn í stað þess að láta félagið frá sér en það er þó ósk flestra stuðningsmanna Manchester United að félagið verið Glazer-laust sem fyrst.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira