Innherji

Lækkandi lausa­fjár­hlut­föll knúðu fram aukna sam­keppni um inn­lán

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Nýtt verðmat á Arion banka hljóðar upp á 278 milljarða króna en síðasta verðmat var 302,2 milljarðar. 
Nýtt verðmat á Arion banka hljóðar upp á 278 milljarða króna en síðasta verðmat var 302,2 milljarðar.  VÍSIR/VILHELM

Samkeppni viðskiptabanka um innlán hefur aukist í takt við lækkandi lausafjárhlutföll bankanna og hefur þessi aukna samkeppni leitt til þess að vaxtamunur hefur minnkað nokkuð. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í verðmati greiningarfyrirtækisins Jakobsson Capital á Arion banka.


Tengdar fréttir

Inni­stæðu­eig­endur leggja minnst 21 milljón af mörkum til ESG

Innistæður á grænum innlánsreikningum Arion banka eru í miklum vexti. Samkvæmt nýbirtri sjálfbærniskýrslu bankans hefur safnast rúmlega 21 milljarður á grænu reikningana en til samanburðar stóðu grænu innlánin í 8 milljörðum króna í lok árs 2021.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×