„Það er þvílíkur karakter í þeim að gefast aldrei upp“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 19. febrúar 2023 21:29 Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, var sáttur með góðan sigur á FH í kvöld Grótta Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu í handbolta, var sáttur er liðið sigraði FH með einu marki 35-36 í 16. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Grótta var undir alveg fram á lokasekúndu en þá fengu þeir víti og tryggðu sér sigurinn. „Þetta er það sem ég er búinn að segja í allan vetur, æðislegir strákar og frábær karakter. Eins og ég sagði fyrir leikinn, við vorum með tvo lélega leiki á undan þessum, vorum ekki sáttir við okkur eftir það. Við unnum vel í okkar málum og náðum að framkalla aftur fram okkar einkenni. Það er þvílíkur karakter í þeim að gefast aldrei upp, við lendum ég veit ekki hvað oft fimm mörkum undir og þeir hætta aldrei. Það er stórkostlegt að fá að vera þjálfarinn þeirra.“ Grótta byrjaði leikinn illa og lenti strax undir á fyrstu mínútum leiksins. Þeir áttu erfitt með að finna taktinn varnarlega og svo var hik á sóknarleiknum framan af. Um miðbik seinni hálfleiks virtust þeir finna taktinn sem tryggði þeim stigin tvö. „Við byrjum leikinn náttúrulega frekar illa varnarlega og það tók smá tíma að finna taktinn sóknarlega sem er eðlilegt af því að fara inn með svona tvo lélega leiki, það dregur aðeins tennurnar úr mönnum. Þeir þurftu aðeins að fá trúna, hún kom þegar að leið á leikinn og það var mjög flott. Varnarleikurinn var náttúrulega ekki góður í fyrri hálfleik en var töluvert betri í seinni fannst mér.“ Róbert var virkilega ánægður með frammistöðu liðsins, sérstaklega í seinni hálfleik og vill sjá strákana mæta svona í næsta leik. „Ég vill fá að sjá þetta og ég vil sjá baráttu, flæði og að menn hafi gaman að þessu. Að þeir trúi á verkefnið, þú ferð rosalega langt á því en það er ekkert létt að gera það alltaf. Þó svo að menn trúi þá eiga þeir ekkert alltaf sinn dag og það er sportið, það er fegurðin í sportinu. Við þurfum allir að vera á tánum og njóta þess að spila handbolta.“ Olís-deild karla Grótta FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Grótta 35-36| Víti á loka sekúndu leiksins tryggði Gróttu sigur Grótta gerði eins marks sigur, 35-36 er liðið heimsótti FH í 16. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar leiddu með fimm mörkum í hálfleik 21-16 en klókindi Gróttu á spennandi lokamínútum leiksins tryggði þeim sigurinn. 19. febrúar 2023 18:46 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Sjá meira
„Þetta er það sem ég er búinn að segja í allan vetur, æðislegir strákar og frábær karakter. Eins og ég sagði fyrir leikinn, við vorum með tvo lélega leiki á undan þessum, vorum ekki sáttir við okkur eftir það. Við unnum vel í okkar málum og náðum að framkalla aftur fram okkar einkenni. Það er þvílíkur karakter í þeim að gefast aldrei upp, við lendum ég veit ekki hvað oft fimm mörkum undir og þeir hætta aldrei. Það er stórkostlegt að fá að vera þjálfarinn þeirra.“ Grótta byrjaði leikinn illa og lenti strax undir á fyrstu mínútum leiksins. Þeir áttu erfitt með að finna taktinn varnarlega og svo var hik á sóknarleiknum framan af. Um miðbik seinni hálfleiks virtust þeir finna taktinn sem tryggði þeim stigin tvö. „Við byrjum leikinn náttúrulega frekar illa varnarlega og það tók smá tíma að finna taktinn sóknarlega sem er eðlilegt af því að fara inn með svona tvo lélega leiki, það dregur aðeins tennurnar úr mönnum. Þeir þurftu aðeins að fá trúna, hún kom þegar að leið á leikinn og það var mjög flott. Varnarleikurinn var náttúrulega ekki góður í fyrri hálfleik en var töluvert betri í seinni fannst mér.“ Róbert var virkilega ánægður með frammistöðu liðsins, sérstaklega í seinni hálfleik og vill sjá strákana mæta svona í næsta leik. „Ég vill fá að sjá þetta og ég vil sjá baráttu, flæði og að menn hafi gaman að þessu. Að þeir trúi á verkefnið, þú ferð rosalega langt á því en það er ekkert létt að gera það alltaf. Þó svo að menn trúi þá eiga þeir ekkert alltaf sinn dag og það er sportið, það er fegurðin í sportinu. Við þurfum allir að vera á tánum og njóta þess að spila handbolta.“
Olís-deild karla Grótta FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Grótta 35-36| Víti á loka sekúndu leiksins tryggði Gróttu sigur Grótta gerði eins marks sigur, 35-36 er liðið heimsótti FH í 16. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar leiddu með fimm mörkum í hálfleik 21-16 en klókindi Gróttu á spennandi lokamínútum leiksins tryggði þeim sigurinn. 19. febrúar 2023 18:46 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Sjá meira
Leik lokið: FH - Grótta 35-36| Víti á loka sekúndu leiksins tryggði Gróttu sigur Grótta gerði eins marks sigur, 35-36 er liðið heimsótti FH í 16. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar leiddu með fimm mörkum í hálfleik 21-16 en klókindi Gróttu á spennandi lokamínútum leiksins tryggði þeim sigurinn. 19. febrúar 2023 18:46