Feðginin Sigga Ózk og Keli úr Í svörtum fötum tóku lagið saman Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. febrúar 2023 14:14 Tónlistarfeðginin Sigga Ózk og Keli. Snjókallinn-Facebook Söngkonan Sigga Ózk er á hraðri uppleið í tónlistarheiminum en hún keppir í Söngvakeppni sjónvarpsins þann 25. febrúar. Sigga á ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana því faðir hennar er landsþekktur tónlistarmaður. Sigga Ózk, sem heitir fullu nafni Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er dóttir þeirra Elínar Maríu Björnsdóttur og Hrafnkels Pálmarssonar. Elínu þekkja margir úr Brúðkaupsþættinum Já sem sýndur var á Skjá einum fyrir um tveimur áratugum síðan. Keli, faðir Siggu, gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Í svörtum fötum sem tryllti landann í kringum aldamótin. Sveitin gaf út hvern smellinn á fætur öðrum, má þar nefna Dag sem dimma nátt, Nakinn og Endurfundi. Sigga Ózk er því alin upp í kringum tónlistina og skemmtanabransann og er óhætt að segja að hæfileikarnir séu henni í blóð bornir. Sigga Ózk er 23 ára gömul og hefur verið viðloðin tónlistarbransann í þónokkur ár. Hún tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Gleyma þér og dansa sem er samið af Klöru Ósk Elíasdóttur og Ölmu Guðmundsdóttur. Þau feðgin, Sigga Ózk og Keli, tóku lagið saman í útvarpsþætti Ívars Guðmunds í gær. Þau tóku bæði uppáhalds Eurovision-lag Siggu, Euphoria, sem má heyra á mínútu 04:30 og að sjálfsögðu lagið Gleyma þér og dansa sem má heyra á mínútu 09:15. Eurovision Tónlist Bylgjan Ríkisútvarpið Tengdar fréttir „Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31 Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33 Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Sigga Ózk, sem heitir fullu nafni Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er dóttir þeirra Elínar Maríu Björnsdóttur og Hrafnkels Pálmarssonar. Elínu þekkja margir úr Brúðkaupsþættinum Já sem sýndur var á Skjá einum fyrir um tveimur áratugum síðan. Keli, faðir Siggu, gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Í svörtum fötum sem tryllti landann í kringum aldamótin. Sveitin gaf út hvern smellinn á fætur öðrum, má þar nefna Dag sem dimma nátt, Nakinn og Endurfundi. Sigga Ózk er því alin upp í kringum tónlistina og skemmtanabransann og er óhætt að segja að hæfileikarnir séu henni í blóð bornir. Sigga Ózk er 23 ára gömul og hefur verið viðloðin tónlistarbransann í þónokkur ár. Hún tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Gleyma þér og dansa sem er samið af Klöru Ósk Elíasdóttur og Ölmu Guðmundsdóttur. Þau feðgin, Sigga Ózk og Keli, tóku lagið saman í útvarpsþætti Ívars Guðmunds í gær. Þau tóku bæði uppáhalds Eurovision-lag Siggu, Euphoria, sem má heyra á mínútu 04:30 og að sjálfsögðu lagið Gleyma þér og dansa sem má heyra á mínútu 09:15.
Eurovision Tónlist Bylgjan Ríkisútvarpið Tengdar fréttir „Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31 Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33 Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
„Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31
Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33
Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15