Tímamótasigur Shiffrin en Katla féll úr keppni Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2023 13:35 Mikaela Shiffrin á ferðinni í Frakklandi í dag, á leið sinni að heimsmeistaratitlinum í stórsvigi. Getty/Michael Kappeler Bandaríska skíðadrottningin Mikaela Shiffrin vann í dag stórsvig á HM í fyrsta sinn ásínum magnaða ferli og hefur nú unnið 13 verðlaun á nútíma heimsmeistaramótum, flest allra. Þetta er sjöundi heimsmeistaratitill Shiffrin en hún þurfti að hafa fyrir hlutunum í Frakklandi í dag og endaði aðeins 12/100 úr sekúndu á undan hinni ítölsku Federica Brignone, á samtals 2:07,13 mínútum. Shiffrin var að keppa aðeins tveimur dögum eftir að hafa sagt skilið við þjálfara sinn, á miðju heimsmeistaramóti. Marta Bassino, sem varð heimsmeistari í risasvigi, var 13. eftir fyrri ferðina í stórsviginu í dag en átti frábæra seinni ferð og hélt forystunni þar til að fimm keppendur voru eftir. Þá náði hin norska Ragnhild Mowinckel fram úr henni og fleiri fylgdu í kjölfarið. Federica Brignone frá Ítalíu endaði í 2. sæti en hinni frönsku Tessu Worley tókst ekki að fylgja eftir góðri fyrri ferð á heimavelli, því hún rann í brekkunni og missti frá sér verðlaunasæti. Þá átti aðeins Shiffrin eftir að skíða og hún náði að halda forystunni þrátt fyrir að tapa tíma seinni hluta ferðarinnar. Mowinckel hélt verðlaunasæti og fékk brons, 22/100 úr sekúndu á eftir Shiffrin. Katla Björg Dagbjartsdóttir keppti í stórsviginu, sinni fyrstu grein á HM, en féll úr keppni í fyrri ferðinni eftir að hafa ekki náð að komast í mark. Skíðaíþróttir Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Þetta er sjöundi heimsmeistaratitill Shiffrin en hún þurfti að hafa fyrir hlutunum í Frakklandi í dag og endaði aðeins 12/100 úr sekúndu á undan hinni ítölsku Federica Brignone, á samtals 2:07,13 mínútum. Shiffrin var að keppa aðeins tveimur dögum eftir að hafa sagt skilið við þjálfara sinn, á miðju heimsmeistaramóti. Marta Bassino, sem varð heimsmeistari í risasvigi, var 13. eftir fyrri ferðina í stórsviginu í dag en átti frábæra seinni ferð og hélt forystunni þar til að fimm keppendur voru eftir. Þá náði hin norska Ragnhild Mowinckel fram úr henni og fleiri fylgdu í kjölfarið. Federica Brignone frá Ítalíu endaði í 2. sæti en hinni frönsku Tessu Worley tókst ekki að fylgja eftir góðri fyrri ferð á heimavelli, því hún rann í brekkunni og missti frá sér verðlaunasæti. Þá átti aðeins Shiffrin eftir að skíða og hún náði að halda forystunni þrátt fyrir að tapa tíma seinni hluta ferðarinnar. Mowinckel hélt verðlaunasæti og fékk brons, 22/100 úr sekúndu á eftir Shiffrin. Katla Björg Dagbjartsdóttir keppti í stórsviginu, sinni fyrstu grein á HM, en féll úr keppni í fyrri ferðinni eftir að hafa ekki náð að komast í mark.
Skíðaíþróttir Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira