NYPD Blue barnastjarna látin Bjarki Sigurðsson skrifar 13. febrúar 2023 22:08 Austin Majors árið 2005. Getty/Enos Solomon Fyrrverandi barnastjarnan Austin Majors er látinn, 27 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Theo Sipowicz í ABC þáttunum NYPD Blue sem voru sýndir á Stöð 2 í nokkur ár. TMZ greinir frá andlátinu en Majors er sagður hafa látið lífið í húsnæðisúrræði fyrir heimilislausa í Los Angeles. Ekki er grunur um að nokkuð saknæmt hafi átt sér stað, hann hefur líklegast tekið of stóran skammt af fentanýli. Majors lék einnig lítil hlutverk í fleiri þáttum á borð við Desperate Housewives, How I Met Your Mother og NCIS. Þá var hann einnig mikið í því að talsetja í Hollywood. Rödd hans má heyra í American Dad, The Ant Bully og Treasure Planet. Ansi umdeilt atvik átti sér stað í NYPD Blue árið 2003 þegar í einu atriði labbaði karakter Majors, þá átta ára gamall, inn á fullorðna persónu þáttanna vera að skipta um föt. Atriðið þótti afar ósmekklegt og þurfti ABC að greiða 1,4 milljón dollara í sekt, tæpar tvö hundruð milljónir íslenskra króna. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Andlát Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
TMZ greinir frá andlátinu en Majors er sagður hafa látið lífið í húsnæðisúrræði fyrir heimilislausa í Los Angeles. Ekki er grunur um að nokkuð saknæmt hafi átt sér stað, hann hefur líklegast tekið of stóran skammt af fentanýli. Majors lék einnig lítil hlutverk í fleiri þáttum á borð við Desperate Housewives, How I Met Your Mother og NCIS. Þá var hann einnig mikið í því að talsetja í Hollywood. Rödd hans má heyra í American Dad, The Ant Bully og Treasure Planet. Ansi umdeilt atvik átti sér stað í NYPD Blue árið 2003 þegar í einu atriði labbaði karakter Majors, þá átta ára gamall, inn á fullorðna persónu þáttanna vera að skipta um föt. Atriðið þótti afar ósmekklegt og þurfti ABC að greiða 1,4 milljón dollara í sekt, tæpar tvö hundruð milljónir íslenskra króna.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Andlát Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp