Innherji

Hækkandi álag á banka­bréfin „gróf veru­lega“ undan gjald­eyris­markaðinum

Hörður Ægisson skrifar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segist binda vonir við að gengi krónunnar hafi náð lágmarki sínu og fari að styrkjast sem gæti hjálpað til við að ná niður verðbólgunni.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segist binda vonir við að gengi krónunnar hafi náð lágmarki sínu og fari að styrkjast sem gæti hjálpað til við að ná niður verðbólgunni. Vísir/Vilhelm

Seðlabankastjóri segjast hafa væntingar um að gengi krónunnar hafi náð lágmarki og það muni styrkjast þegar líður á árið. Mikil hækkun vaxtaálags á skuldabréf bankanna í erlendri mynt hafði talsverð neikvæð áhrif á gjaldeyrismarkaðinn á síðustu mánuðum ársins 2022 en nú er útlit fyrir að sú staða sé að breytast til hins betra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×