Stórt fyrir félagið og styrktaraðilana að komast í Höllina Andri Már Eggertsson skrifar 10. febrúar 2023 19:45 Sigurður Bragason í leik kvöldsins. Vísir/Diego ÍBV vann eins marks sigur á Stjörnunni 22-23. Þrátt fyrir að hafa verið yfir allan leikinn þá var Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, ekki það sáttur með frammistöðu liðsins. „Mér fannst Stjarnan betri í seinni hálfleik og það hefði ekki verið óeðlilegt ef þær hefðu jafnað. Þetta var okkar lélegasti leikur í langan tíma og ég er ósáttur við það,“ sagði Sigurður Bragason eftir leik. ÍBV spilaði frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan skoraði aðeins sjö mörk og tapaði tíu boltum. „Að fá á sig sjö mörk í einum hálfleik er frábært. Sérstaklega þar sem við vorum aðeins með fimm varin skot. Ég var ánægður með varnarleikinn og þær fundu fá svör og heilt yfir var varnarleikurinn flottur en við eigum inni markvörslu.“ Farið yfir málin.Vísir/Diego Sigurður var langt frá því að vera ánægður með sóknarleikinn þar sem ÍBV fór illa með dauðafæri „Við klikkuðum á fullt af dauðafærum. Við vorum hægar og labbandi í öll kerfi og í stöðu skiptingar. Karabatic getur þetta en ekki við. Þetta var öðruvísi handbolti en við höfum verið að spila þar sem sóknarleikurinn okkar hefur verið góður.“ Sigurður var ánægður með að ÍBV sé komið í undanúrslit í Powerade-bikarnum og fór yfir hvað það skiptir félaginu miklu máli. „Það er mikilvægt að komast í Höllina og það er stórt fyrir félagið og styrktaraðilana. Þetta var mikilvægur sigur og okkur langaði í Höllina,“ sagði Sigurður Bragason að lokum og bætti við að hann var orðinn stressaður á lokamínútunum. Sigurður var rólegri en oft áður í kvöld.Vísir/Diego ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
„Mér fannst Stjarnan betri í seinni hálfleik og það hefði ekki verið óeðlilegt ef þær hefðu jafnað. Þetta var okkar lélegasti leikur í langan tíma og ég er ósáttur við það,“ sagði Sigurður Bragason eftir leik. ÍBV spilaði frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan skoraði aðeins sjö mörk og tapaði tíu boltum. „Að fá á sig sjö mörk í einum hálfleik er frábært. Sérstaklega þar sem við vorum aðeins með fimm varin skot. Ég var ánægður með varnarleikinn og þær fundu fá svör og heilt yfir var varnarleikurinn flottur en við eigum inni markvörslu.“ Farið yfir málin.Vísir/Diego Sigurður var langt frá því að vera ánægður með sóknarleikinn þar sem ÍBV fór illa með dauðafæri „Við klikkuðum á fullt af dauðafærum. Við vorum hægar og labbandi í öll kerfi og í stöðu skiptingar. Karabatic getur þetta en ekki við. Þetta var öðruvísi handbolti en við höfum verið að spila þar sem sóknarleikurinn okkar hefur verið góður.“ Sigurður var ánægður með að ÍBV sé komið í undanúrslit í Powerade-bikarnum og fór yfir hvað það skiptir félaginu miklu máli. „Það er mikilvægt að komast í Höllina og það er stórt fyrir félagið og styrktaraðilana. Þetta var mikilvægur sigur og okkur langaði í Höllina,“ sagði Sigurður Bragason að lokum og bætti við að hann var orðinn stressaður á lokamínútunum. Sigurður var rólegri en oft áður í kvöld.Vísir/Diego
ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira