Vöruviðskipti óhagstæð um 15 milljarða króna í janúar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. febrúar 2023 09:50 Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 325,1 milljarð króna sem er 92,3 milljörðum króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabili ári fyrr. Vísir/Vilhelm Vöruskipti í janúar voru óhagstæð um 15 milljarða en fluttar voru út vörur fyrir 79,3 milljarða króna og inn fyrir 94,4 milljarða króna. Vöruskiptajöfnuðurinn í janúar var 9,4 milljörðum óhagstæðari en á sama tíma fyrir ári. Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 325,1 milljarð króna, sem er 92,3 milljörðum króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabil ári fyrr. Frá þessu er greint á vef Hagstofu Íslands. Verðmæti vöruútflutnings í janúar 2023 jókst um 3,4 milljarða króna, eða um 4,4 prósent, frá janúar 2022 úr 76 milljörðum króna í 79,3 milljarða króna. Hagstofa Íslands „Verðmæti vöruútflutnings á 12 mánaða tímabili var 1.005,0 milljarðar króna og jókst um 216 milljarða króna miðað við tólf mánaða tímabili ári fyrr eða um 27,4% á gengi hvors árs. Iðnaðarvörur voru 57% alls vöruútflutnings og jókst verðmæti þeirra um 38,1% samanborið við tólf mánaða tímabili ári fyrr. Sjávarafurðir voru 35% alls vöruútflutnings en verðmæti þeirra jókst um 15.5% í samanburði við tólf mánaða tímabili ári fyrr,“ segir á vef Hagstofunnar. Hagstofa Íslands „Verðmæti vöruinnflutnings nam 94,4 milljörðum króna í janúar 2023 samanborið við 81,6 milljarða í janúar 2022 og jókst því um 12,8 milljarða króna eða um 15,6%. Verðmæti hrá- og rekstrarvöru nam 25,8 milljörðum króna og jókst um 3,9 milljarða (17,9%), verðmæti fjárfestingarvara (utan flutningstækja) nam 25,2 milljörðum króna sem er aukning um 6,6 milljarða króna (35,1%) og verðmæti eldsneytis nam 14,4 milljörðum og jókst um 5,4 milljarða króna (58,5%) samanborið við janúar 2022. Verðmæti vöruinnflutnings á 12 mánaða tímabili var 1.330,1 milljarður króna og jókst um 308,6 milljarða miðað við tólf mánaða tímabili ári fyrr eða um 30,2% á gengi hvors árs fyrir sig. Aukningin var mest í eldsneyti, hrá- og rekstrarvörum og fjárfestingavörum. Meðaltal gengisvísitölu1 síðustu tólf mánaða var 190,9 og var gengið 2,3% sterkara en tólf mánaða tímabili ári fyrr þegar meðaltal gengisvísitölu var 195,5. Gengið veiktist um 4,7% í janúar (202,8) samanborið við janúar 2022 (193,7).“ Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Vilja þvinga Google til að selja Chrome Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira
Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 325,1 milljarð króna, sem er 92,3 milljörðum króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabil ári fyrr. Frá þessu er greint á vef Hagstofu Íslands. Verðmæti vöruútflutnings í janúar 2023 jókst um 3,4 milljarða króna, eða um 4,4 prósent, frá janúar 2022 úr 76 milljörðum króna í 79,3 milljarða króna. Hagstofa Íslands „Verðmæti vöruútflutnings á 12 mánaða tímabili var 1.005,0 milljarðar króna og jókst um 216 milljarða króna miðað við tólf mánaða tímabili ári fyrr eða um 27,4% á gengi hvors árs. Iðnaðarvörur voru 57% alls vöruútflutnings og jókst verðmæti þeirra um 38,1% samanborið við tólf mánaða tímabili ári fyrr. Sjávarafurðir voru 35% alls vöruútflutnings en verðmæti þeirra jókst um 15.5% í samanburði við tólf mánaða tímabili ári fyrr,“ segir á vef Hagstofunnar. Hagstofa Íslands „Verðmæti vöruinnflutnings nam 94,4 milljörðum króna í janúar 2023 samanborið við 81,6 milljarða í janúar 2022 og jókst því um 12,8 milljarða króna eða um 15,6%. Verðmæti hrá- og rekstrarvöru nam 25,8 milljörðum króna og jókst um 3,9 milljarða (17,9%), verðmæti fjárfestingarvara (utan flutningstækja) nam 25,2 milljörðum króna sem er aukning um 6,6 milljarða króna (35,1%) og verðmæti eldsneytis nam 14,4 milljörðum og jókst um 5,4 milljarða króna (58,5%) samanborið við janúar 2022. Verðmæti vöruinnflutnings á 12 mánaða tímabili var 1.330,1 milljarður króna og jókst um 308,6 milljarða miðað við tólf mánaða tímabili ári fyrr eða um 30,2% á gengi hvors árs fyrir sig. Aukningin var mest í eldsneyti, hrá- og rekstrarvörum og fjárfestingavörum. Meðaltal gengisvísitölu1 síðustu tólf mánaða var 190,9 og var gengið 2,3% sterkara en tólf mánaða tímabili ári fyrr þegar meðaltal gengisvísitölu var 195,5. Gengið veiktist um 4,7% í janúar (202,8) samanborið við janúar 2022 (193,7).“
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Vilja þvinga Google til að selja Chrome Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira