Ótrúleg mæting á langþráðar handboltaæfingar á Akranesi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2023 14:01 Fjölmenni var á handboltaæfingunum á Akranesi í gær. hsí Akranes hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir að vera mikill handboltabær. En það gæti breyst. Í gær hófust nefnilega handboltaæfingar í bænum og á fyrstu æfingunum voru 140 krakkar. Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar byrjuðu í gær með kynningu á handbolta fyrir börn á grunnskólaaldri. Fyrstu æfingarnar voru í gær og þær verða næstu sjö sunnudaga í íþróttahúsinu á Vesturgötu. Þjálfarar eru þau Ingvar Örn Ákason og Kolbrún Helga Hansen og sá fyrrnefndi sagði frá verkefninu í Handkastinu í gær. Íþróttahúsið á Vesturgötu iðaði af lífi.hsí „Það mættu samtals 140 krakkar á fyrstu æfinguna. Það eru æfingar fyrir 1.-4. bekk saman og svo 5.-7. bekk saman. Það er reyndar búið að skamma okkur fyrir að vera ekki búin að plana æfingar fyrir 8.-10. bekk. Það hlýtur að vera framhaldið og það er talað um að þrískipta æfingunni í húsinu á Vesturgötu,“ sagði Ingvar. Aðsóknin var svo mikil að boltafjöldinn dugði ekki. „HSÍ þarf að kaupa fleiri bolta,“ sagði Ingvar léttur. „En þetta er frábært og planið að koma þessu á koppinn. Svo kíkir landsliðsfólk á æfingar og hugsanlega einhverjir yngri landsliðsþjálfarar. Það á að setja svolítið mikið í þetta og þetta er búið að vera lengi í undirbúningi. Planið er að innan skamms verði ÍA komið á yngri flokka mót í handbolta,“ sagði Ingvar. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Umræðan um handboltaæfingarnar á Akranesi hefst á 55:30. Handkastið Akranes Handbolti Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar byrjuðu í gær með kynningu á handbolta fyrir börn á grunnskólaaldri. Fyrstu æfingarnar voru í gær og þær verða næstu sjö sunnudaga í íþróttahúsinu á Vesturgötu. Þjálfarar eru þau Ingvar Örn Ákason og Kolbrún Helga Hansen og sá fyrrnefndi sagði frá verkefninu í Handkastinu í gær. Íþróttahúsið á Vesturgötu iðaði af lífi.hsí „Það mættu samtals 140 krakkar á fyrstu æfinguna. Það eru æfingar fyrir 1.-4. bekk saman og svo 5.-7. bekk saman. Það er reyndar búið að skamma okkur fyrir að vera ekki búin að plana æfingar fyrir 8.-10. bekk. Það hlýtur að vera framhaldið og það er talað um að þrískipta æfingunni í húsinu á Vesturgötu,“ sagði Ingvar. Aðsóknin var svo mikil að boltafjöldinn dugði ekki. „HSÍ þarf að kaupa fleiri bolta,“ sagði Ingvar léttur. „En þetta er frábært og planið að koma þessu á koppinn. Svo kíkir landsliðsfólk á æfingar og hugsanlega einhverjir yngri landsliðsþjálfarar. Það á að setja svolítið mikið í þetta og þetta er búið að vera lengi í undirbúningi. Planið er að innan skamms verði ÍA komið á yngri flokka mót í handbolta,“ sagði Ingvar. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Umræðan um handboltaæfingarnar á Akranesi hefst á 55:30.
Handkastið Akranes Handbolti Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira