Harry Kane orðinn markahæstur í sögu Tottenham Smári Jökull Jónsson skrifar 5. febrúar 2023 17:27 Mark Harry Kane gegn Manchester City þýðir að hann er nú markahæstur í sögu félagsins. Vísir/Getty Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Tottenham Hotspur en mark hans gegn Manchester City í dag þýðir að hann hefur nú skorað meira en goðsögnin Jimmy Greaves. Tottenham og Manchester City eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn er nú þegar orðinn sögulegur því þegar Harry Kane kom Tottenham í 1-0 varð hann í leiðinni markahæsti leikmaður í sögu Tottenham. Goðsögnin Jimmy Greaves skoraði 266 mörk fyrir Tottenham en hann lék með Tottenham á árum 1961-1970. Harry Kane skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í desember árið 2011 þegar Harry Redknapp var stjóri liðsins. Mörkin eru nú orðin 267 talsins. HE'S DONE IT! Tottenham Hotspur's all-time record goalscorer! pic.twitter.com/Ht6udASbtQ— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 5, 2023 Mark hans í dag kom á 15.mínútu leiksins og auk þess að slá markamet Tottenham þá var þetta mark númer 200 hjá Kane í ensku úrvalsdeildinni. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem nær þeim áfanga og er kominn í hóp með Alan Shearer og Wayne Rooney. Kane hefur mest skorað 41 mark á einu tímabili fyrir Tottenham en það gerði hann tímabilið 2017-18. Kane er ásamt Wayne Rooney markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi en báðir hafa þeir skorað 53 mörk fyrir England. Congratulations, @HKane Harry Kane becomes only the third player in #PL history to score 2 0 0 goals!@SpursOfficial | @Oracle pic.twitter.com/oAfC7x4Jbh— Premier League (@premierleague) February 5, 2023 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira
Tottenham og Manchester City eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn er nú þegar orðinn sögulegur því þegar Harry Kane kom Tottenham í 1-0 varð hann í leiðinni markahæsti leikmaður í sögu Tottenham. Goðsögnin Jimmy Greaves skoraði 266 mörk fyrir Tottenham en hann lék með Tottenham á árum 1961-1970. Harry Kane skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í desember árið 2011 þegar Harry Redknapp var stjóri liðsins. Mörkin eru nú orðin 267 talsins. HE'S DONE IT! Tottenham Hotspur's all-time record goalscorer! pic.twitter.com/Ht6udASbtQ— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 5, 2023 Mark hans í dag kom á 15.mínútu leiksins og auk þess að slá markamet Tottenham þá var þetta mark númer 200 hjá Kane í ensku úrvalsdeildinni. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem nær þeim áfanga og er kominn í hóp með Alan Shearer og Wayne Rooney. Kane hefur mest skorað 41 mark á einu tímabili fyrir Tottenham en það gerði hann tímabilið 2017-18. Kane er ásamt Wayne Rooney markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi en báðir hafa þeir skorað 53 mörk fyrir England. Congratulations, @HKane Harry Kane becomes only the third player in #PL history to score 2 0 0 goals!@SpursOfficial | @Oracle pic.twitter.com/oAfC7x4Jbh— Premier League (@premierleague) February 5, 2023
Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira