Giannis með þrefalda tvennu í sjöunda sigri Bucks í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2023 09:32 Giannis Antetokounmpo var allt í öllu í sóknarleik Milwaukee Bucks í nótt. Stacy Revere/Getty Images Giannis Antetokounmpo skilaði þrefaldri tvennu fyrir Milwaukee Bucks er liðið vann nauman átta stiga sigur gegn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 123-115, en þetta var sjöundi sigur Mailwaukee liðsins í röð og sá níundi af seinustu tíu leikjum. Heimamenn í Milwaukee byrjuðu betur og leiddu með átta stigum að loknum fyrsta leikhluta. Gestirnir frá Miami snéru taflinu þó við í öðrum leikhluta og jöfnuðu metin áður en flautað var til hálfleiks, staðan 62-62 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Áfram ríkti jafnræði með liðunum í síðari hálfleik og heimamenn höfðu aðeins tveggja stiga forystu að loknum þriðja leikhluta. Milwaukee liðið náði loks að slíta sig frá gestunum á seinustu þremur mínútum leiksins og vann að lokum góðan átta stiga sigur, 123-115. Giannis Antetokounmpo var stigahæsti maður vallarins með 35 stig fyrir Bucks, en hann tók einnig 15 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Í liði Miami Heat var Jimmy Butler atkvæðamestur með 32 stig. Giannis’ triple-double led the charge and his huge slam late sealed the win for the @Bucks at home!For more: https://t.co/YfWXkZJEWFGiannis: 35 PTS, 15 REB, 11 ASTMiddleton: 24 PTS, 7 REBButler: 32 PTS, 8 REB pic.twitter.com/ggRpj7fnAN— NBA (@NBA) February 5, 2023 Úrslit næturinnar Washington Wizards 123-125 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 126-131 New Orleans Pelicans Phoenix Suns 116-100 Detroit Pistons Los Angeles Clippers 134-128 New York Knicks Portland Trailblazers 121-129 Chicago Bulls Miami Heat 115-123 Milwaukee Bucks Houston Rockets 121-153 Oklahoma City Thunder Dallas Mavericks 113-119 Golden State Warriors Atlanta Hawks 108-128 Denver Nuggets NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Heimamenn í Milwaukee byrjuðu betur og leiddu með átta stigum að loknum fyrsta leikhluta. Gestirnir frá Miami snéru taflinu þó við í öðrum leikhluta og jöfnuðu metin áður en flautað var til hálfleiks, staðan 62-62 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Áfram ríkti jafnræði með liðunum í síðari hálfleik og heimamenn höfðu aðeins tveggja stiga forystu að loknum þriðja leikhluta. Milwaukee liðið náði loks að slíta sig frá gestunum á seinustu þremur mínútum leiksins og vann að lokum góðan átta stiga sigur, 123-115. Giannis Antetokounmpo var stigahæsti maður vallarins með 35 stig fyrir Bucks, en hann tók einnig 15 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Í liði Miami Heat var Jimmy Butler atkvæðamestur með 32 stig. Giannis’ triple-double led the charge and his huge slam late sealed the win for the @Bucks at home!For more: https://t.co/YfWXkZJEWFGiannis: 35 PTS, 15 REB, 11 ASTMiddleton: 24 PTS, 7 REBButler: 32 PTS, 8 REB pic.twitter.com/ggRpj7fnAN— NBA (@NBA) February 5, 2023 Úrslit næturinnar Washington Wizards 123-125 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 126-131 New Orleans Pelicans Phoenix Suns 116-100 Detroit Pistons Los Angeles Clippers 134-128 New York Knicks Portland Trailblazers 121-129 Chicago Bulls Miami Heat 115-123 Milwaukee Bucks Houston Rockets 121-153 Oklahoma City Thunder Dallas Mavericks 113-119 Golden State Warriors Atlanta Hawks 108-128 Denver Nuggets
Washington Wizards 123-125 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 126-131 New Orleans Pelicans Phoenix Suns 116-100 Detroit Pistons Los Angeles Clippers 134-128 New York Knicks Portland Trailblazers 121-129 Chicago Bulls Miami Heat 115-123 Milwaukee Bucks Houston Rockets 121-153 Oklahoma City Thunder Dallas Mavericks 113-119 Golden State Warriors Atlanta Hawks 108-128 Denver Nuggets
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum