Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Bogmaðurinn minn, síðustu þrír mánuðir hafa verið eins og veðurfarið á Íslandi. Nóvember var heitasti mánuðurinn síðan 1950, desember sá kaldasti síðan mælingar hófust og núna er bara allskonar. Þú kemur svo sterkur út úr þessu og þú virðist ekki væla né skæla yfir neinu, þetta er rétti andinn. Þú munt hlusta á hvað hjartað segir þér og fara áfram án þess að láta nokkrar hindranir stoppa þig. Þú hefur fulla trú á ferð þinni í gegnum lífið og hittir persónur sem færa þér merkingarþrungin skilaboð. Lífið gæti vart verið yndislegra því þú sérð hið góða, miklu fremur en hið vonda. Þú hefur svo skemmtilega barnslega eiginleika sem þú notar á skapandi hátt. Ef að vinnan eða skólinn er pirra þig of mikið þá er það bara ekki að gefa sköpunarkraftinum þínum næga næringu. Ef þú hefur fundið fyrir þreytu og drunga skaltu líka athuga hvort þú sért á réttri leið. Svona eru nefnilega skilaboðin send til þín og okkar. Þú finnur vissa líðan og færð svo boð til hugans, eða hugboð. Farðu eftir þeim, því það leysir lífsgátuna þína. Að vera skyggn er að sjá með þriðja auganu og allir hafa einhvern hæfileika á því sviði. En hæfileiki þinn og Bogmannsins í þessa áttina er að aukast á miklum hraða. Þú gætir orðið svolítið skelfdur yfir því hvað lífið breytist á örsskotshraða rétt eftir að þú hugsaðir eitthvað sérstakt. Farðu varlega í ástamálum, láttu ekki plata þig með einhverjum gylliboðum og fölskum samræðum. Segðu bara strax hreint út hvað þú vilt, já eða nei, og það fer að þínum vilja. Það er líka mikilvægt fyrir þig ef þú ert í sambandi að það sé ekki verið að stjórna því sem þú gerir, vegna þess að það gæti kæft þig og andann þitt. Og þó að þú sért hræddur út af peningamálum og að þú hafir komið þér í einhverja klemmu, þá er það ekki raunin, því það verður gerð einhver leiðrétting á þínum málum, lífið brosir framan í þig, brostu á móti. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnulífið Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Þú kemur svo sterkur út úr þessu og þú virðist ekki væla né skæla yfir neinu, þetta er rétti andinn. Þú munt hlusta á hvað hjartað segir þér og fara áfram án þess að láta nokkrar hindranir stoppa þig. Þú hefur fulla trú á ferð þinni í gegnum lífið og hittir persónur sem færa þér merkingarþrungin skilaboð. Lífið gæti vart verið yndislegra því þú sérð hið góða, miklu fremur en hið vonda. Þú hefur svo skemmtilega barnslega eiginleika sem þú notar á skapandi hátt. Ef að vinnan eða skólinn er pirra þig of mikið þá er það bara ekki að gefa sköpunarkraftinum þínum næga næringu. Ef þú hefur fundið fyrir þreytu og drunga skaltu líka athuga hvort þú sért á réttri leið. Svona eru nefnilega skilaboðin send til þín og okkar. Þú finnur vissa líðan og færð svo boð til hugans, eða hugboð. Farðu eftir þeim, því það leysir lífsgátuna þína. Að vera skyggn er að sjá með þriðja auganu og allir hafa einhvern hæfileika á því sviði. En hæfileiki þinn og Bogmannsins í þessa áttina er að aukast á miklum hraða. Þú gætir orðið svolítið skelfdur yfir því hvað lífið breytist á örsskotshraða rétt eftir að þú hugsaðir eitthvað sérstakt. Farðu varlega í ástamálum, láttu ekki plata þig með einhverjum gylliboðum og fölskum samræðum. Segðu bara strax hreint út hvað þú vilt, já eða nei, og það fer að þínum vilja. Það er líka mikilvægt fyrir þig ef þú ert í sambandi að það sé ekki verið að stjórna því sem þú gerir, vegna þess að það gæti kæft þig og andann þitt. Og þó að þú sért hræddur út af peningamálum og að þú hafir komið þér í einhverja klemmu, þá er það ekki raunin, því það verður gerð einhver leiðrétting á þínum málum, lífið brosir framan í þig, brostu á móti. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnulífið Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira