Ekki bara skortur á mat heldur færi allt of mikið í ruslið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. febrúar 2023 11:15 Magnús Óli Ólafsson Vísir/Egill Forstjóri Innnes, eins stærsta heildsalans á höfuðborgarsvæðinu, segir að verði úr verkföllum Eflingar hjá Samskipum og Olíudreifingu geti heildsalinn aðeins haldið úti starfsemi í nokkra daga. Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun Eflingar hjá Samskipum, Olíudreifingu, Skeljungi, Berjaya hótelum og Edition hótelinu hefst samkvæmt áætlun á hádegi á morgun. Atkvæðagreiðslunni líkur á þriðjudag og verði verkfallsboðun samþykkt hefst vinnustöðvun á hádegi 15. febrúar næstkomandi. Forstjóri heildsölunnar Innness segir að verði úr verkföllum sé staðan svört. „Þá erum við að tala um það að matvörur og nauðsynjar eru ekki lengur á boðstólnum. Það er ekki eitthvað sem við þekkjum hér á landi að sú mynd geti komið upp,“ segir Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes. Fyrirtækið sé byrjað að undirbúa sig undir verkföll. „Framkvæmdastjórn félagsins hefur rýnt stöðuna eftir mismunandi stigum og erum búin að gera allt sem í okkar valdi stendur til að mæta þessu ef til kemur svo við getum haldið okkur á floti,“ segir Magnús. Bara einn hlekkur þurfi að klikka svo allt stöðvist Innnes geti aðeins haldið úti starfsemi í nokkra daga ef rætist úr svörtustu spám. „Ef við erum að tala um verstu myndina og við höfum ekki umframbirgðir af eldsneyti erum við bara að tala um nokkra daga,“ segir Magnús. „Við reynum auðvitað að koma aðföngum til viðskiptavina. Ef við getum það ekki er töluvert af vöru sem við þurfum að selja sem er ferskvara, eins og grænmeti og ávextir. Það verður töluverð sóun af þessu ef við komum vörunni ekki til viðskiptavina. Það er ekki bara það að yrði skortur heldur líka sóun sem færi í ruslið.“ Það eigi ekki bara við innnes, sem dreifi vörum á höfuðborgarsvæðinu, heldur alla aðfangakeðjuna. „Það er bæði flutningsaðilar sem flytja út á land, það eru flutningsleiðir vöruhúsanna sem dreifa í matvörubúðirnar. Öll áfangakeðjan reiðir sig auðvitað á það að ná í eldsneyti. Þó eitthvað eitt fyrirtæki eða hluti af starfseminni hafi aukabirgðir þá á ég erfitt með að sjá þá mynd að allri aðfangakeðjunni sé borgið. Það þarf ekki nema eitt fyrirtæki sem er ekki með umframbirgðir og þá stoppar það þar,“ segir Magnús. Forsætisráðherra ekki svarað fundarbeiðni Sólveigar Hann hafi ekki trú á því að úr þessari verstu mynd rætist. „Ég vona innilega að samningaðilar setjist niður og finni lausn á málunum. Ég held að það sem þegar er búið að bjóða sé góður samningur og því til vitnis hafa mörg stærstu stéttarfélögin skrifað undir þann samning.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifaði á þriðjudag bréf til forsætisráðherra þar sem hún óskaði efir fundi með honum vegna ummæla hans um að miðlunartillaga ríkissáttasemjara stæðist að hans mati skoðun. Sólveig segir í samtali við fréttastofu að hún hafi ekki fengið svör frá ráðherra um fundarbeiðnina. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Neytendur Tengdar fréttir Segir líklegra að Félagsdómur telji verkfallsaðgerðir ólögmætar Sérfræðingur í vinnurétti telur líklegt að Félagsdómur muni komast að þeirri niðurstöðu að þær vinnustöðvanir sem boðaðar hafa verið af hálfu Eflingar séu ólögmætar. 1. febrúar 2023 20:03 Sólveig krefst fundar með forsætisráðherra Formaður Eflingar hefur óskað eftir fundi með forsætisráðherra og gerir athugasemd við málflutning hennar um að miðlunartillaga ríkissáttasemjara standist skoðun. Fyrirtæki sem frekari verkfallsaðgerðir Eflingar gætu haft áhrif á eru að fara yfir stöðuna en vinnustöðvun gæti til dæmis sett innanlandsflug úr skorðum. 1. febrúar 2023 12:10 Víðtækari aðgerðir Eflingar munu hafa lamandi áhrif Víðtækar aðgerðir sem Efling boðaði til í dag munu lama starfsemi flestra stærstu hótela borgarinnar, dreifingu eldsneytis um landið og hafa mikil áhrif á dreifingu Samskipa á vörum. Félagsdómur tók fyrir í dag stefnu Samtaka atvinnulífsins gegn Eflingu vegna boðun verkfalla sem eiga að hefjast á þriðjudag. 31. janúar 2023 19:55 Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Sjá meira
Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun Eflingar hjá Samskipum, Olíudreifingu, Skeljungi, Berjaya hótelum og Edition hótelinu hefst samkvæmt áætlun á hádegi á morgun. Atkvæðagreiðslunni líkur á þriðjudag og verði verkfallsboðun samþykkt hefst vinnustöðvun á hádegi 15. febrúar næstkomandi. Forstjóri heildsölunnar Innness segir að verði úr verkföllum sé staðan svört. „Þá erum við að tala um það að matvörur og nauðsynjar eru ekki lengur á boðstólnum. Það er ekki eitthvað sem við þekkjum hér á landi að sú mynd geti komið upp,“ segir Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes. Fyrirtækið sé byrjað að undirbúa sig undir verkföll. „Framkvæmdastjórn félagsins hefur rýnt stöðuna eftir mismunandi stigum og erum búin að gera allt sem í okkar valdi stendur til að mæta þessu ef til kemur svo við getum haldið okkur á floti,“ segir Magnús. Bara einn hlekkur þurfi að klikka svo allt stöðvist Innnes geti aðeins haldið úti starfsemi í nokkra daga ef rætist úr svörtustu spám. „Ef við erum að tala um verstu myndina og við höfum ekki umframbirgðir af eldsneyti erum við bara að tala um nokkra daga,“ segir Magnús. „Við reynum auðvitað að koma aðföngum til viðskiptavina. Ef við getum það ekki er töluvert af vöru sem við þurfum að selja sem er ferskvara, eins og grænmeti og ávextir. Það verður töluverð sóun af þessu ef við komum vörunni ekki til viðskiptavina. Það er ekki bara það að yrði skortur heldur líka sóun sem færi í ruslið.“ Það eigi ekki bara við innnes, sem dreifi vörum á höfuðborgarsvæðinu, heldur alla aðfangakeðjuna. „Það er bæði flutningsaðilar sem flytja út á land, það eru flutningsleiðir vöruhúsanna sem dreifa í matvörubúðirnar. Öll áfangakeðjan reiðir sig auðvitað á það að ná í eldsneyti. Þó eitthvað eitt fyrirtæki eða hluti af starfseminni hafi aukabirgðir þá á ég erfitt með að sjá þá mynd að allri aðfangakeðjunni sé borgið. Það þarf ekki nema eitt fyrirtæki sem er ekki með umframbirgðir og þá stoppar það þar,“ segir Magnús. Forsætisráðherra ekki svarað fundarbeiðni Sólveigar Hann hafi ekki trú á því að úr þessari verstu mynd rætist. „Ég vona innilega að samningaðilar setjist niður og finni lausn á málunum. Ég held að það sem þegar er búið að bjóða sé góður samningur og því til vitnis hafa mörg stærstu stéttarfélögin skrifað undir þann samning.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifaði á þriðjudag bréf til forsætisráðherra þar sem hún óskaði efir fundi með honum vegna ummæla hans um að miðlunartillaga ríkissáttasemjara stæðist að hans mati skoðun. Sólveig segir í samtali við fréttastofu að hún hafi ekki fengið svör frá ráðherra um fundarbeiðnina.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Neytendur Tengdar fréttir Segir líklegra að Félagsdómur telji verkfallsaðgerðir ólögmætar Sérfræðingur í vinnurétti telur líklegt að Félagsdómur muni komast að þeirri niðurstöðu að þær vinnustöðvanir sem boðaðar hafa verið af hálfu Eflingar séu ólögmætar. 1. febrúar 2023 20:03 Sólveig krefst fundar með forsætisráðherra Formaður Eflingar hefur óskað eftir fundi með forsætisráðherra og gerir athugasemd við málflutning hennar um að miðlunartillaga ríkissáttasemjara standist skoðun. Fyrirtæki sem frekari verkfallsaðgerðir Eflingar gætu haft áhrif á eru að fara yfir stöðuna en vinnustöðvun gæti til dæmis sett innanlandsflug úr skorðum. 1. febrúar 2023 12:10 Víðtækari aðgerðir Eflingar munu hafa lamandi áhrif Víðtækar aðgerðir sem Efling boðaði til í dag munu lama starfsemi flestra stærstu hótela borgarinnar, dreifingu eldsneytis um landið og hafa mikil áhrif á dreifingu Samskipa á vörum. Félagsdómur tók fyrir í dag stefnu Samtaka atvinnulífsins gegn Eflingu vegna boðun verkfalla sem eiga að hefjast á þriðjudag. 31. janúar 2023 19:55 Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Sjá meira
Segir líklegra að Félagsdómur telji verkfallsaðgerðir ólögmætar Sérfræðingur í vinnurétti telur líklegt að Félagsdómur muni komast að þeirri niðurstöðu að þær vinnustöðvanir sem boðaðar hafa verið af hálfu Eflingar séu ólögmætar. 1. febrúar 2023 20:03
Sólveig krefst fundar með forsætisráðherra Formaður Eflingar hefur óskað eftir fundi með forsætisráðherra og gerir athugasemd við málflutning hennar um að miðlunartillaga ríkissáttasemjara standist skoðun. Fyrirtæki sem frekari verkfallsaðgerðir Eflingar gætu haft áhrif á eru að fara yfir stöðuna en vinnustöðvun gæti til dæmis sett innanlandsflug úr skorðum. 1. febrúar 2023 12:10
Víðtækari aðgerðir Eflingar munu hafa lamandi áhrif Víðtækar aðgerðir sem Efling boðaði til í dag munu lama starfsemi flestra stærstu hótela borgarinnar, dreifingu eldsneytis um landið og hafa mikil áhrif á dreifingu Samskipa á vörum. Félagsdómur tók fyrir í dag stefnu Samtaka atvinnulífsins gegn Eflingu vegna boðun verkfalla sem eiga að hefjast á þriðjudag. 31. janúar 2023 19:55