Ozzy Osbourne hættur að túra í bili Bjarki Sigurðsson skrifar 1. febrúar 2023 14:34 Ozzy Osbourne getur ekki ferðast um Evrópu líkt og hann hafði stefnt á. Getty/Scott Dudelson Breski söngvarinn Ozzy Osbourne hefur hætt við tónleikaferðalag sitt til Evrópu. Hann segir líkama sinn ekki geta höndlað ferðalagið en hann er enn að jafna sig eftir slys sem hann lenti í árið 2019. Frá þessu greinir Ozzy sjálfur á Twitter-síðu sinni. Þessi fyrrverandi söngvari Black Sabbath segir ákvörðunina vera mjög erfiða en þar sem hann er enn að jafna sig eftir að hafa slasast á hryggjarsúlunni við fall fyrir fjórum árum síðan. This is probably one of the hardest things I ve ever had to share with my loyal fans pic.twitter.com/aXGw3fjImo— Ozzy Osbourne (@OzzyOsbourne) February 1, 2023 Hann segir rödd sína vera í fínu lagi og en eftir þrjár aðgerðir, stofnfrumumeðferðir og fjölda klukkutíma hjá sjúkraþjálfara sé líkaminn hans búinn á því. Því þarf hann að hætta að túra, að minnsta kosti í bili. „Aldrei hefði ég trúað því að tónleikaferðalagatímabil lífs míns myndu enda svona. Teymið mitt er að vinna í því að finna leiðir fyrir mig að stíga á svið án þess að ferðast á milli borga og landa,“ segir í tilkynningu Ozzy. Tónlist Hollywood Bretland Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Gjafakort sem minna á sig og renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Frá þessu greinir Ozzy sjálfur á Twitter-síðu sinni. Þessi fyrrverandi söngvari Black Sabbath segir ákvörðunina vera mjög erfiða en þar sem hann er enn að jafna sig eftir að hafa slasast á hryggjarsúlunni við fall fyrir fjórum árum síðan. This is probably one of the hardest things I ve ever had to share with my loyal fans pic.twitter.com/aXGw3fjImo— Ozzy Osbourne (@OzzyOsbourne) February 1, 2023 Hann segir rödd sína vera í fínu lagi og en eftir þrjár aðgerðir, stofnfrumumeðferðir og fjölda klukkutíma hjá sjúkraþjálfara sé líkaminn hans búinn á því. Því þarf hann að hætta að túra, að minnsta kosti í bili. „Aldrei hefði ég trúað því að tónleikaferðalagatímabil lífs míns myndu enda svona. Teymið mitt er að vinna í því að finna leiðir fyrir mig að stíga á svið án þess að ferðast á milli borga og landa,“ segir í tilkynningu Ozzy.
Tónlist Hollywood Bretland Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Gjafakort sem minna á sig og renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira