Meira en tíu bílar fastir í Grafarvogi vegna færðar og útköll um allt land Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. janúar 2023 22:20 Hér má sjá fólk streyma að fjöldahjálparmiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustri. Aðsent/Landsbjörg Upplýsingafulltrúar Landsbjargar og almannavarna segja daginn hafa gengið vel fyrir sig. Mest sé um lítil verkefni og greinilegt að fólk hafi hlustað á veðurviðvaranir. Þegar fréttastofa sló á þráðinn sagði Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar að lítið hefði verið um tjón vegna veðurs. Útköllin hafi aðallega snúist um það að hjálpa fólki sem hafði fest sig víða um land. Björgunaraðgerðir hafi almennt gengið vel en á annan tug útkalla höfðu borist. Hann nefnir að útköll hafi til dæmis borist af Mosfellsheiði, Kjalarnesi, á Höfn, Raufarhöfn og Snæfellsnesi. Nú klukkan 22:10 voru aðgerðir til dæmis verðir í gangi í Grafarholti en Jón segir fleiri en tíu bíla hafa fest sig þar. Björgunarsveit er á vettvangi ásamt moksturstækjum. Ferðamenn fengu fylgdarakstur úr fjöldahjálparmiðstöðinni Þá funduðu almannavarnir í kvöld með viðbragðsaðilum og segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna þau ánægð með daginn. Hún segir viðbragðsaðila ánægða með það hvernig dagurinn gekk í dag en ein fjöldahjálparstöð var opnuð á Kirkjubæjarklaustri. Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að 34 ferðamenn hafi leitað skjóls í stöðinni. Þá hafi ferðamennirnir fengið fylgdarakstur með Vegagerðinni á Hótel Laka og inn á Hörgsland þar sem þeir munu gista í nótt. Hjördís segist trúa því að veðurviðvaranirnar sem hafi verið gefnar út hafi skilað sér. „Við teljum að fólk hafi bara ákveðið að vera með okkur í þessu öllu,“ segir Hjördís. Appelsínugular viðvaranir verða enn í gildi sums staðar fyrir morgundaginn og hvetur Hjördís fólk til þess að kynna sér vel spár og færð á vegum. Björgunarsveitir Almannavarnir Veður Reykjavík Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Þegar fréttastofa sló á þráðinn sagði Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar að lítið hefði verið um tjón vegna veðurs. Útköllin hafi aðallega snúist um það að hjálpa fólki sem hafði fest sig víða um land. Björgunaraðgerðir hafi almennt gengið vel en á annan tug útkalla höfðu borist. Hann nefnir að útköll hafi til dæmis borist af Mosfellsheiði, Kjalarnesi, á Höfn, Raufarhöfn og Snæfellsnesi. Nú klukkan 22:10 voru aðgerðir til dæmis verðir í gangi í Grafarholti en Jón segir fleiri en tíu bíla hafa fest sig þar. Björgunarsveit er á vettvangi ásamt moksturstækjum. Ferðamenn fengu fylgdarakstur úr fjöldahjálparmiðstöðinni Þá funduðu almannavarnir í kvöld með viðbragðsaðilum og segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna þau ánægð með daginn. Hún segir viðbragðsaðila ánægða með það hvernig dagurinn gekk í dag en ein fjöldahjálparstöð var opnuð á Kirkjubæjarklaustri. Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að 34 ferðamenn hafi leitað skjóls í stöðinni. Þá hafi ferðamennirnir fengið fylgdarakstur með Vegagerðinni á Hótel Laka og inn á Hörgsland þar sem þeir munu gista í nótt. Hjördís segist trúa því að veðurviðvaranirnar sem hafi verið gefnar út hafi skilað sér. „Við teljum að fólk hafi bara ákveðið að vera með okkur í þessu öllu,“ segir Hjördís. Appelsínugular viðvaranir verða enn í gildi sums staðar fyrir morgundaginn og hvetur Hjördís fólk til þess að kynna sér vel spár og færð á vegum.
Björgunarsveitir Almannavarnir Veður Reykjavík Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira